21.12.2015
Í dag var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 812.Vinningarnir í happdrættinu voru 29 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 530.000 krónur.Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:1.
21.12.2015
HSK mótið í taekwondo, sem fresta varð vegna veðurs á dögunum, verður haldið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 23. janúar 2016.
21.12.2015
Níu Selfyssingar voru valdir til þátttöku á æfingu unglingalandsliðsins í hópfimleikum sem fór fram í hjá Stjörnunni í lok nóvember.Stelpurnar sem eru fæddar á árunum 1999-2003 eru Aníta Sól Tyrfingsdóttir, Alma Rún Baldursdóttir, Perla Sævarsdóttir, Anna Margrét Guðmundsdóttir, Júlíana Hjaltadóttir, Hekla Björk Grétarsdóttir, Hekla Björt Birkisdóttir, Birta Sif Sævarsdóttir og Evelyn Þóra Jósefsdóttir.Á myndinni eru frá vinstri: Birta Sif, Anna Margrét, Hekla Björt, Hekla Björk, Júlíana, Aníta Sól, Perla og Alma Rún.
18.12.2015
Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við minjanefnd deildarinnar býður til veislu í Tíbrá laugardaginn 19. desember.Í tilefni af 60 ára afmæli deildarinnar þann 15.
18.12.2015
Verkfræðistofan Efla hefur úthlutað styrkjum úr Samfélagssjóði Eflu og hlaut Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss einn af þeim tíu styrkjum sem úthlutað var nú í haust.
17.12.2015
Varnarmaðurinn Heiðdís Sigurjónsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Selfoss.Heiðdís gekk til liðs við Selfoss frá Hetti fyrir ári síðan og var nýliði í Pepsí-deildinni í sumar.
17.12.2015
HSK mót yngri flokka í júdó fyrir 6-10 ára og 11-15 ára voru haldin í kringum seinustu helgi í íþróttarsal Sandvíkurskóla.Mótin voru vel heppnuð og glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar.
17.12.2015
Fjórir fyrrum leikmenn Selfoss eru í 28 manna hópi Arons Kristjánssonar fyrir EM í Póllandi.Piltarnir sem um ræðir eru Árni Steinn Steinþórsson leikmaður Sonderjyske, Bjarki Már Elísson leikmaður Fuchse Berlin, Guðmundur Árni Ólafsson leikmaður Mors-Thy og Janus Daði Smárason leikmaður Hauka.Æfingahópur Íslands verður tilkynntur á næstu dögum, en endalegur 16 manna hópur fyrir EM verður valinn á rétt fyrir mót.Æfingar A landsliðs karla hefjast 29.
16.12.2015
Glæsileg tíu ára afmælissýning Fimleikadeildar Umf. Selfoss fór fram á laugardag. Sýningin gekk vel að vanda og voru margir með gleðitár á hvarmi í lok sýningar.
15.12.2015
Fimleikafólk ársins var krýnt á jólasýningunni á laugardag en það eru þau Margrét Lúðvígsdóttir og Rikharð Atli Oddsson. Þau eru í blönduðu liði Selfoss sem eru ríkjandi Íslands-, bikar- og deildarmeistarar í hópfimleikum.