Ingibjörg Erla taekwondokona ársins

Taekwondosamband Íslands hefur valið Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur úr Umf. Selfoss .Ingibjörg Erla hefur náð einstökum árangri á mótum erlendis á árinu en hæst hæst bar silfurverðlaun á gríðarlega sterku móti, Serbian Open, sem er hluti af stigamótaröð Alþjóða Taekwondosambandsins, WTF.

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.

Grímur valinn efnilegasti júdómaður Íslands

Selfyssingurinn Grímur Ívarsson var valinn efnilegasti júdómaður ársins á fyrir árið 2015 sem var haldin síðastliðinn laugardag.

Dregið í jólahappadrætti unglingaráðs

Í dag var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 812.Vinningarnir í happdrættinu voru 29 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 530.000 krónur.Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi:1.

HSK mótið í taekwondo

HSK mótið í taekwondo, sem fresta varð vegna veðurs á dögunum, verður haldið í Íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 23. janúar 2016.

Níu Selfyssingar á landsliðsæfingu

Níu Selfyssingar voru valdir til þátttöku á æfingu unglingalandsliðsins í hópfimleikum sem fór fram í hjá Stjörnunni í lok nóvember.Stelpurnar sem eru fæddar á árunum 1999-2003 eru Aníta Sól Tyrfingsdóttir, Alma Rún Baldursdóttir, Perla Sævarsdóttir, Anna Margrét Guðmundsdóttir, Júlíana Hjaltadóttir, Hekla Björk Grétarsdóttir, Hekla Björt Birkisdóttir, Birta Sif Sævarsdóttir og Evelyn Þóra Jósefsdóttir.Á myndinni eru frá vinstri: Birta Sif, Anna Margrét, Hekla Björt, Hekla Björk, Júlíana, Aníta Sól, Perla og Alma Rún.

Afmælishóf knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Selfoss í samstarfi við minjanefnd deildarinnar býður til veislu í Tíbrá laugardaginn 19. desember.Í tilefni af 60 ára afmæli deildarinnar þann 15.

Efla styrkir Fimleikadeild Selfoss

Verkfræðistofan Efla hefur úthlutað styrkjum úr Samfélagssjóði Eflu og hlaut Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss einn af þeim tíu styrkjum sem úthlutað var nú í haust.

Heiðdís skrifar undir tveggja ára samning við Selfoss

Varnarmaðurinn Heiðdís Sigurjónsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Selfoss.Heiðdís gekk til liðs við Selfoss frá Hetti fyrir ári síðan og var nýliði í Pepsí-deildinni í sumar.

Yngri iðkendur kepptu á júdómóti HSK

HSK mót yngri flokka í júdó fyrir 6-10 ára og 11-15 ára voru haldin í kringum seinustu helgi í íþróttarsal Sandvíkurskóla.Mótin voru vel heppnuð og glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar.