Jólastemning hjá yngstu iðkendunum

Öðruvísi æfing var haldin hjá yngsta frjálsíþróttafólkinu í jólamánuðinum. Stillt var upp í Tarzan-leik og öllum að óvörum mættu nokkrir jólasveinar úr Ingólfsfjalli í Tarzanleikinn og tóku allir vel á því.

Glæsilegar glímur á júdómóti HSK

Þriðjudaginn 5. janúar 2016 var haldið júdómót HSK í flokki fullorðinna. Mótið var haldið í íþróttasalnum í gamla Sandvíkurskólanum.

Guggusund - Ný námskeið hefjast 14. janúar

Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 14. janúar og föstudaginn 15. janúar.Eftirfarandi hópar eru í boði: - Ungbarnasund fyrir 0-2 ára - Barnasund fyrir 2-4 ára - Sundnámskeið fyrir 4-6 ára - Sundskóli fyrir börn fædd 2010 og eldriSkráning á og í síma 848-1626Guðbjörg H.

Guðmundur Árni færist nær EM

Selfyssingurinn Guðmundur Árni Ólafsson er í 21 manna landsliðshópi sem Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi til undirbúnings fyrir EM 2016 sem fram fer í Póllandi.

Hátíðahöld á þrettándanum

Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði miðvikudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina.

Handknattleiksdeild Selfoss hlaut gæðaviðurkenningu ÍSÍ

Handknattleiksdeild Selfoss fékk endurnýjun viðurkenningar sinnar sem 18. desember síðastliðinn.Viðurkenningin var afhent í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi í hálfleik stórleiks Selfoss og Mílunnir í 1.

HSK-mót 11 ára og eldri í frjálsíþróttum innanhúss

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára, unglingamót HSK 15-22 ára  og héraðsmót fullorðinna í frjálsum íþróttum 2016  munu fara fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika sunnudaginn 10.

Vann 48" sjónvarp í jólahappadrætti

Mánudag 21. desember síðastliðinn var dregið í jólahappadrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Selfoss. Aðalvinningurinn, 48“  led/smart sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 812 sem er í eigu Ingibjargar Jóhannesdóttur á Selfossi.

Nýárskveðja frá Ungmennafélagi Selfoss

Stjórnir og starfsfólk Ungmennafélags Selfoss senda Selfyssingum öllum nær og fjær hugheilar óskir um farsæld á nýju ári og þakka samstarfið á liðnu ári.Við hlökkum til komandi árs og þeirra tækifæri sem það ber í skauti sér.

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar fyrir árið 2015 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 29.