Fleiri Selfyssingar í U16

Katla María Magnúsdóttir hefur verið valin í U16 ára landslið stúkna sem kemur saman til æfinga í vikunni. Fyrir í því liði er annar Selfsyssingur Elva Rún Óskarsdóttir.

Sigur Selfyssinga í seinasta leik fyrir jól

Selfoss lagði FH að velli 25-27 í miklum baráttuleik í Kaplakrika þegar liðin mættust í lokaleik fyrri umferðar Olís-deildarinnar.Selfoss hafði yfirburði í fyrri hálfleik og fimm marka forskot í hálfleik 9-14.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá mánudaginn 30. nóvember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.

Feðgar í U-18

Fjórir Selfyssingar voru valdir í hóp U-18 ára landsliðs karla sem tekur þátt í í Merzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs en liðið kemur saman til æfinga 20.-22.

Fjórir Selfyssingar í U14 úrtaki

Fjórir Selfyssingar hafa verið valdir í úrtakshóp U-14 sem æfir undir stjórn Maksim Akbachev helgina 21. og 22. nóvember.Þetta eru frá vinstri Tryggvi Sigurberg Traustason, Tryggvi Þórisson, Vilhelm Freyr Steindórsson og Karl Jóhann Einarsson. Þeir eru búnir að æfa gríðarlega vel og bæta sig jafnt og þétt á hverjum degi og eiga þetta fyllilega skilið.Þetta er í fyrsta skipti sem þessi hópur æfir saman og hafa tæplega 70 strákar verið valdir til æfinga. Þrjár æfingar verða fyrir hópinn, allar í tvöföldum sal vegna stærðar hópsins.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Noregs

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í landsliðshópi Íslands sem leikur tvo vináttuleiki við B-lið Noregs í Noregi.Leikirnir fara fram 28.

Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi

Evrópuráðið hefur tekið ákvörðun um að helga 18. nóvember baráttu gegn kynferðislegu ofbeldi og kynferðislegri misneytingu barna og eru aðildarríki Evrópuráðsins hvött til að festa daginn í sessi.

Baráttusigur á HK

Stelpurnar mættu vel skipuðu liði HK í gærkvöldi og þrátt fyrir að Selfoss sé nokkuð ofar í deildinni var nú svo sem vitað að fráleitt yrði um auðveldan leik að ræða.HK stelpur spiluðu gríðarlega öflugan varnarleik og má segja að þær hafi verið fastar fyrir í aðgerðum sínum og tók það Selfoss nokkurn tíma að komast í takt við gang leiksins, þó var aldrei mikill munur á liðunum, þetta eitt til tvö mörk í fyrri hálfleik og staðan í hálfleik 12-11.Í seinni hálfleik færðist aukinn kraftur í sóknarleik Selfoss og náðu stelpurnar góðri forystu, einnig fyrir tilverknað Áslaugar í markinu sem átti frábæran dag.

Gunnar Snorri bestur í Finnlandi

Um helgina fóru þrír keppendur frá Taekwondodeild Selfoss til keppni á Nurtzi Open 2015, Nurmijärvi í Finnlandi en mótið er haldið af einum að félögunum sem standa að Team Nordic.Gunnar Snorri Svanþórsson vann til gullverðlauna og var kosinn keppandi mótsins um helgina.

Fréttabréf UMFÍ