Fréttir

Haukur og Hulda best

Um síðustu helgi fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Umf. Selfoss á Hótel Selfoss með mikilli viðhöfn. Veitt voru verðlaun fyrir árangur leikmanna í meistaraflokk karla og kvenna ásamt Ungmennaliði Selfoss.

Öflugir kappar

Piltarnir á eldra ári í 6. flokki, fæddir árið 2008, sigruðu í 2. deild á sumarmóti HSÍ sem haldið var í Framheimilinu helgina 6.-7.

Lokahóf handknattleiksakademíunnar

Sameiginlegt lokahóf handknattleiksakademíu og 3. flokks Umf. Selfoss fór fram nú í byrjun júní. Að vanda var þetta skemmtileg samkoma, gott veður og góður matur.

Átta Selfyssingar í Handboltaskóla HSÍ og Alvogen

Fjórir piltar og fjórar stúlkur fæddar árið 2007 voru valin Handboltaskóla HSÍ og Alvogen á dögunum. Þeir Ágúst Sigurðsson, Jón Valgeir Guðmundsson, Hilmar Ásgeirsson og Hákon Garri Gestsson voru valdir ásamt þeim Selmu Axelsdóttur, Sunnu Bryndísi Reynisdóttur, Huldu Hrönn Bragadóttur og Michalinu Pétursdóttur.

Tveir erlendir leikmenn í Selfoss

Handknattleiksdeildin hefur samið við tvær erlendar stelpur, þær Ivana Raičković og Lara Zidek, sem báðar koma frá Førde IL í Noregi.

Lokahóf handknattleiksdeildar 20. júní

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið laugardaginn 20. júní n.k. í Hótel Selfoss þar sem þessum óvenjulega vetri verður slúttað.Dagskrá kvöldsins er einföld.

Arna Kristín aftur heim

Arna Kristín Einarsdóttir hefur samið við handnkattleiksdeild Selfoss. Arna Kristín, sem er 24 ára hornamaður, er Selfyssingum að góðu kunn, en hún lék með meistaraflokk Selfoss á árunum 2016-2018.

Fjör á Selfossi um helgina

Það var líf og fjör á Selfossi um helgina þegar Bónusmótið í 7. flokki og Landsbankamótið í 8. flokki fóru fram á Selfossi. Á mótunum kepptu strákar og stelpur í 7.

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Fjórir Selfyssingar í Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins

Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fór fram fyrr í maí. Þar æfðu strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Bragadóttur.