Fréttir

Öllu mótahaldi í handbolta frestað

Vegna hertra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 og tilmæla sóttvarnarlæknis og Almannavarna um að gert verði hlé á íþróttastarfi ákvað stjórn HSÍ á fundi sínum í dag að fresta mótahaldi í öllum aldursflokkum til og með 19.

Óbreyttar æfingar hjá Umf. Selfoss

Ljóst er að samkomutakmarkanir sem heilbrigðisráðherra kynnti í kvöld munu ekki hafa áhrif á æfingar Umf. Selfoss sem geta farið fram með hefðbundnum hætti.Sóttvarnarreglur sem ráðherra gaf út gilda bara á höfuðborgarsvæðinu. Því er heimilt að æfa og reyndar líka keppa, í íþróttum utan höfuðborgarsvæðisins.

Aðalfundi Umf. Selfoss frestað öðru sinni

Í ljósi hertra samfélagslegra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 sem meðal annars fela í sér 20 manna fjöldatakmörkun á samkomum þarf að fresta aðalfundi Umf.

Æfingar hjá Umf. Selfoss með hefðbundnu sniði

Útlit er fyrir að æfingar hjá Umf. Selfoss verði með hefðbundnu sniði á morgun. Íþróttahreyfingin greinir frá því að ýmsar takmarkanir séu á íþróttastarfi til að hefta útbreiðslu kórónuveiru.

Gallsúrt stig gegn Fjölni

Ungmennalið Selfoss gerði jafntefli í sínum fyrsta heimaleik í Grill 66 deildinni gegn Fjölni í kvöld, 33-33.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og Selfoss U fór inn í hálfleik með eins marks forystu, 15-14.

Æfingar falla niður sunnudaginn 4. október

Í ljósi þess að fjöldi iðkenda Umf. Selfoss er í sóttkví og þeirrar óvissu sem ríkir um framkvæmd æfinga yngri iðkenda á næstu dögum falla allar æfingar í yngri flokkum Umf Selfoss falla niður á morgun, sunnudag.Nánari upplýsingar og tilmæli koma frá stjórnvöldum á morgun, sunnudag, og mun félagið gefa út tilkynningu varðandi æfingar félagsins í framhaldi af því.

Frábær sigur gegn FH

Selfoss vann frábæran tveggja marka sigur á FH í Olísdeild karla í gær, 25-24.Leikurinn var mjög sveiflukenndur, Sel­fyss­ing­ar byrjuðu bet­ur í leikn­um og voru komnir tveimur mörkum yfir þegar um 10 mínútur voru liðnar af leiknum.

Elínborg Katla framlengir

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur framlengt samning sinn við Selfoss til tveggja ára. Elínborg, sem er vinstri skytta, er aðeins 16 ára gömul en gríðarlega efnileg og var m.a.

Starf framkvæmdastjóra Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss laust til umsóknar

Starf framkvæmdastjóra Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss er laust til umsóknar. Um er að ræða hálft starf hjá einni öflugustu handknattleiksdeild landsins.

Ósigur í Safamýrinni

Stelpurnar töpuðu fyrir sterku liði Fram U í Safamýrinni í dag þegar liðin mættust í annari umferð Grill 66 deildar kvenna. Lokatölur urðu 36-24.Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleik þó að Framarar hafi ávallt verið skrefi á undan.