Fréttir

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.

Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.

Tap í Hleðsluhöllinni

Selfoss tapaði gegn Haukum í kvöld með 10 mörkum, 25-35, þegar að liðin mættust í Hleðsluhöllinni.Jafnræði var á með liðunum í upphafi en um miðbik fyrri hálfleiks skellti Grétar Ari í lás.  Samhliða því fóru dauðafærin að enda í stöng og framhjá og skoraði Selfoss eitt mark síðustu 13 mínútur hálfleiksins og staðan að honum loknum 8-15.  Selfyssingar byrjuðu síðari hálfleik illa og skorðuu Haukarnir fyrstu þrjú mörkin.

HSÍ | Fjölliðamótum yngri flokka frestað

Í gær fundaði HSÍ með ÍSÍ og öðrum sérsamböndum eins og hafði verið ákveðið á fundi sambandanna á mánudag með almannavörnum.

Fjórar stelpur með yngri landsliðum

Fjórir Selfyssingar voru valdir í yngri landslið kvenna á dögunum.  Hólmfríður Arnar Steinsdóttir var valin í U-18 ára landslið kvenna og þær Lena Ósk Jónsdóttir, Hugrún Tinna Róbertsdóttir og Tinna Sigurrós Traustadóttir voru allar valdar í U-16 ára landslið kvenna.  Landsliðin koma saman til æfinga 26.

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2020

Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 11. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir, Handknattleiksdeild Umf.

Bílaleiga Akureyrar áfram styrktaraðili Selfoss

Bílaleiga Akureyrar - Höldur og handknattleiksdeild Umf. Selfoss hafa endurnýjað samstarfssamning sinn en aðilarnir skrifuðu undir þriggja ára samning á dögunum.  Þetta eru frábær tíðindi enda hefur Bílaleiga Akureyrar verið einn af stærstu styrktaraðilum deildarinnar í gegnum tíðina. Mynd: Bjarmi Skarphéðinsson umboðsaðili Bílaleigu Akureyrar á Selfossi og Einar Sindri varaformaður handknattleiksdeildar innsigla samninginn. Umf.

Sigur í toppbaráttunni

Stelpurnar sigruðu í kvöld FH í Kaplakrika, 25-22.  Þetta var uppgjör liðanna í 2. & 3. sæti Grill 66 deildarinnar þar sem baráttan um sæti beint upp í Olísdeild lifir enn með þessum úrslitum.Þessi stórleikur stóð undir öllum væntingum og hart barist.  Bæði lið léku mjög góða vörn og og var lítið skorað framan af.  Gestirnir frá Selfossi náðu þó fljótt frumkvæðinu sem þær átti ekki eftir að láta af hendi.  Munurinn nánast allan hálfleikinn 2-4 mörk og staðan í hálfleik 11-14.  Seinni hálfleikur var meira af því sama, Selfoss leiddi en FH-ingar köstuðu ekki inn handklæðinu, minnkuðu muninn niður í eitt mark.  Þegar um tíu mínútur lifðu af leiknum sigldu Selfoss stelpur aftur framúr og kláruðu leikinn sterkt.  Frábær sigur staðreynd, 25-22.Mörk Selfoss: Hulda Dís Þrastardóttir 8/3, Katla María Magnúsdóttir 7, Tinna Sigurrós Traustadóttir 3, Rakel Guðjónsdóttir 2, Katla Björg Ómarsdóttir 2, Agnes Sigurðardóttir 2, Elín Krista Sigurðardóttir 1,.Varin skot: Henriette Östergaard 10 (32%),  Dröfn Sveinsdóttir 1 (50%)Úrslit leiksins merkja það að enn eru stelpurnar í 3.