02.04.2020
Gangur samfélags okkar hefur raskast mjög á síðustu vikum. Frá sjónarhóli okkar sem stöndum að handboltastarfinu þá áttum við von á annasömum vikum, vikum átaka og uppskeru.
02.04.2020
Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 16.
24.03.2020
Dagana 24. mars til 13. apríl verður .Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.
22.03.2020
Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í samvinnu við ráðuneyti heilbrigðis og menntamála varðandi aðgerðaráætlun fyrir íþróttafélög vegna COVID19.Í ljósi þeirra tilmæla sem þar koma fram mun Umf.
16.03.2020
Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.
15.03.2020
Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.
13.03.2020
Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.
12.03.2020
Selfoss tapaði gegn Haukum í kvöld með 10 mörkum, 25-35, þegar að liðin mættust í Hleðsluhöllinni.Jafnræði var á með liðunum í upphafi en um miðbik fyrri hálfleiks skellti Grétar Ari í lás. Samhliða því fóru dauðafærin að enda í stöng og framhjá og skoraði Selfoss eitt mark síðustu 13 mínútur hálfleiksins og staðan að honum loknum 8-15. Selfyssingar byrjuðu síðari hálfleik illa og skorðuu Haukarnir fyrstu þrjú mörkin.
12.03.2020
Í gær fundaði HSÍ með ÍSÍ og öðrum sérsamböndum eins og hafði verið ákveðið á fundi sambandanna á mánudag með almannavörnum.