Fréttir

Selfoss 2 tapaði í ágætum leik

Selfoss 2 í 3. flokki karla mætti FH á heimavelli. Voru það FH-ingar sem unnu 29-32 eftir að hafa verið yfir allan leikinn.FH-ingar náðu 4-1 forskoti strax á upphafsmínútunum.

Slakur leikur hjá 97

Eldra ár 4. flokks karla (97) mætti FH á útivelli í dag. Strákarnir voru aldrei líkir sjálfum sér í leiknum og töpuðu 26-24 fyrir Hafnfirðingum.Á upphafsmínútunum var mikið um mistök á báða bóga og var þá góður möguleiki fyrir annað liðið að ná góðu forskoti.