Fréttir

Umfjöllun um 3. flokk

Þeir sem fylgjast með handbolta á Selfossi hafa veitt athygli góðum árangri strákanna í 3. flokki.Þeir spila í 1. deild í Íslandsmótinu og eru í efsta sæti deildarinnar þegar þetta er skrifað, hafa einungis tapað einum leik eftir fjórtán umferðir.Auk þess eru þeir komnir í úrslit í bikarkeppni HSÍ. Þar lögðu þeir fyrst KA auðveldlega í Vallaskóla 42:18, síðan HK með einu marki 34:35 á útivelli  og loks Hauka 19:21 á útivelli.

Sanngjarnt jafntefli

Selfyssingar gerðu jafntefli við Val þegar liðin mættust í fyrsta umferð Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í Egilshöllinni í kvöld.

Strákarnir leika til úrslita í Höllinni

Strákarnir í 3. flokki leika um helgina til úrslita í bikarkeppni HSÍ. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 2. mars klukkan 18:00 og eru mótherjarnir lið Fram.Fólk er hvatt til að fjölmenna í Höllina og hvetja strákana til dáða.---3.

Dögurður hjá tippurum

Á morgun, laugardaginn 1. mars, bjóða Selfoss getraunir öllum tippurum og fjölskyldum þeirra í glæsilegan dögurð (brunch) kl. 11:30 í Tíbrá, félagsheimili Umf.

Innanfélagsmót í sundi

Um miðjan febrúar hélt sunddeild Selfoss lítið og skemmtilegt innanfélagsmót í Sundhöll Selfoss. Keppt var með hefðbundnu sniði í tíu greinum en endað á léttu nótunum með skemmtilegu boðsund þar sem allir tóku þátt.Mótið var fyrst og fremst til gamans fyrir þau yngstu í sundinu.

Þrír Selfyssingar til Finnlands

Þrír leikmenn kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu voru valdar í U19 landslið Íslands sem leikur tvo vináttuleiki gegn Finnum ytra 11. og 13.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 5. mars klukkan 19:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnirFrjálsíþróttadeild Umf.

Frábær árangur á bikarmóti TKÍ

Það voru 27 keppendur frá Taekwondodeild Ungmennafélags Selfoss sem þátt tóku í bikarmóti TKÍ sem haldið var í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ 15.

Selfoss lá gegn Víkingi

Selfyssingar steinlágu þegar þeir mættu Reykja-Víkingi í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í Egilshöllinni í gærkvöldi. Lokatölur voru 4-0. Víkingar komust yfir eftir rúman hálftíma.

Greetings!

This is my first post.