Fréttir

Niðurröðun í fimleikahópa lokið og stundaskrá tilbúin

Nú ættu allir að vera búnir að fá póst frá Fimleikadeild Selfoss ef þeir sóttu um í fimleika. Ef einhver hefur sótt um en ekki fengið póst frá deildinni verður hinn sami að senda póst á og láta vita af sér.

Öruggur sigur Selfyssinga

Í gær mættu Selfyssingar toppliði Grindavíkur í 1. deild karla í knattspyrnu. Er skemmst frá því að segja að Selfyssingar unnu öruggan 3-0 sigur og var sigurinn síst of stór.Svavar Berg Jóhannsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks á 17.

Frábær ferð til Ítalíu

Stór hópur af fimleikastelpum frá Selfossi dvaldi seinustu viku við æfingar á Ítalíu. Æfingar gengu vel og var margt skemmtilegt brallað s.s.

Lokamót 14 ára og yngri

Lokamót 14 ára og yngri iðkenda í frjálsum fór fram á Selfossvelli 26. ágúst. Eins og myndirnar bera með sér mátti sjá glæsileg tilþrif á vellinum og mikla einbeitingu meðal keppenda.

Skráning hafin í Parkour

Fimleikadeild Selfoss býður uppá parkour eins og undanfarin ár. Í vetur verður með okkur kennari sem hefur kennt þetta í nokkur ár en hann heitir Sindri Viborg.

Selfoss laut í gras í Eyjum

Selfoss tapaði 3-0 í Vestmannaeyjum í Pepsi deildinni í gærkvöldi.Leikmenn Selfoss sáu ekki til sólar í fyrri hálfleik og voru Eyjakonur mun frískari í öllum sínum aðgerðum.

Vetrarstarfið að hefjast

Um leið og skólarnir byrja hefst vetrarstarfið hjá flestum deildum Ungmennafélagsins. Handknattleiksdeildin reið á vaðið 22. ágúst, æfingar í taekwondo hefjast í dag, 28.

Svavar Berg í U19 landsliðið

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 landsliðs karla, valdi Selfyssinginn Svavar Berg Jóhannsson í landslið Íslands sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Skotum 3.

Upplýsingar um fimleikahópa

Vegna fjölda fyrirspurna vill fimleikadeildin koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Skráningu í fimleika lauk 24. ágúst og það tekur a.m.k.

Amanda Marie ráðin yfirþjálfari

Sunddeild Selfoss gekk í gær frá ráðningu á Amöndu Marie Ágústsdóttur sem yfirþjálfara. Amanda er bandarísk en búsett ásamt fjölskyldu sinni í Hveragerði.