Fréttir

Ógleymanleg ferð 3. flokks stelpna á USA Cup

Ferðinni var heitið á USA Cup í Minneapolis, sem er stærsta knattspyrnumót í heimi, þar sem um 15 þúsund knattspyrnuiðkendur taka þátt.

Brotlending á gervigrasinu

Selfyssingar lutu í gervigras þegar þeir heimsóttu Hauka í Hafnarfirði í 1. deildinni í gær. Áhorfendur, sem margir voru á bandi Selfyssinga, voru vart búnir að koma sér fyrir í stúkunni þegar öll mörk leiksins höfðu litið dagsins ljós.