Fréttir

Skráning í fimleika veturinn 2012-2013

Nú hefst skráning í fimleika fyrir veturinn 2012-2013.  Ungmennafélag Selfoss er að taka í notkun nýtt skráningarkerfi sem heitir Nora.

Olísmótið verður á Selfossi 10.-12. ágúst

Nú styttist í Olísmótið en það verður haldið á Selfossi dagana 10.- 12. ágúst næstkomandi. Búast má við fjölmennu móti því fjöldi liða hefur skráð sig til leiks.

Tíu gull, sjö silfur og fimm brons á Gaflaranum

Nokkrir krakkar frá Selfossi gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn á laugardaginn þegar þau tóku þátt í opnu frjálsíþróttamóti þar.

Meistaraflokkur kvenna með lið í efstu deild í handbolta

Næsta vetur verður handknattleiksdeild Selfoss með kvennalið í meistaraflokki í efstu deild. Er það í fyrsta sinn síðan kvennahandboltinn var endurvakinn á Selfossi fyrir 10 árum síðan.

Byrjendanámskeið í júdó fyrir konur og karla

Júdódeild Umf. Selfoss heldur ókeypis byrjendanámskeið fyrir konur og karla í ágúst. Æft verður í júdósalnum í Sandvíkurskóla þriðjudaga og fimmtudaga kl.

Knattspyrnudeild gerði nýjan samning við Vífilfell

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Vífilfell undirrituðu sl. mánudag nýjan samstarfssamning sem gildir til þriggja ára. Með honum verður Vífilfell áfram einn af stærri styrktaraðilum knattspyrnunnar á Selfossi.

Fjóla Signý bætti 30 ára gamalt HSK-met Unnar Stefánsdóttur í 200 m

Nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Akureyrarmótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór á glæsilegum Akureyravelli helgina 21.-22.

Kristrún og Hrafnhildur Hanna léku með u18 landsliðinu

Þær Kristrún Steinþórsdóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi léku með u18 ára landsliði Íslands á Opna Evrópumótinu sem fram fór í Gautaborg dagana 2.-6.

Um 70 kepptu í nýrri og endurbættri mótokrossbraut á Selfossi

Fjórða umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram laugardaginn 21. júlí í braut mótokrossdeildar UMFS á Selfossi. Félagsmenn deildarinnar voru afar stoltir að geta boðiðupp á eina af bestu brautum landsins.

Selfoss sigraði Unglingamót HSK

Þriðjudaginn 21. júní sl. fór fram Unglingamót HSK í frjálsíþróttum. Mótið var haldið á nýja frjálsíþróttavellinum á Selfossi í góðu veðri.