Fréttir

Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna

Um helgina verða úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og eru rúmlega 100 leikmenn víðsvegar af landinu boðaðir á æfingarnar.

Stelpurnar stóðu sig með prýði

Um seinustu helgi fór fram annað mót vetrarins hjá 7. flokki stúlkna í handbolta. Selfoss sendi fjögur lið til leiks á mótinu sem stóðu sig öll með mikilli prýði.