Fréttir

4. flokkur tapaði lokaleiknum

4. flokkur eldri lék á sunnudag lokaleik deildarkeppninnar er þeir mættu Haukum í Strandgötu. Selfyssingar náðu sér aldrei í gang í leiknum og voru Haukamenn sterkari allan leikinn.

Tap gegn Stjörnunni hjá mfl.karla

Selfoss sótti Stjörnuna heim í lokaleik 1.deildarinnar á föstudaginn 22. mars. Selfoss var í mikilli baráttu um 4 sætið í deildinni ásamt Gróttu, þó voru möguleikarnir litlir fyrir leikinn.

3. flokkur lauk deildarkeppninni með sigri

3. flokkur karla fór í krefjandi verkefni á miðvikudag. Liðið mætti Aftureldingu á útivelli í leik þar sem baráttan var um sæti í úrslitakeppni.

Upphitun fyrir Stjarnan - Selfoss 1.deild karla

Á föstudaginn 22. mars fer fram lokaumferðin í 1.deild karla. Leikur þá Selfoss við Stjörnuna í Garðabænum klukkan 19:30. Von er á erfiðumleik gegn góðu Stjörnuliði.Stjarnan hefur átt gott tímabil hingað til, þeir komust í úrslitaleikinn í bikarnum eftir góðan sigur á Akureyri og töpuðu naumlega gegn ÍBV á mánudaginn í baráttunni um efsta sætið í fyrstu deildinni.

4. flokkur vann Gróttu með 21 marki

4. flokkur eldra ár (1997) mætti Gróttu á útivelli síðastliðinn þriðjudag. Unnu Selfyssingar þar algjöran stórsigur en lokatölur urðu 14-35.

Stefnumótunarfundi um gildi Umf. Selfoss frestað til 9. apríl

Fyrirhuguðum stefnumótunarfundi um gildi Umf. Selfoss sem var boðaður fimmtudaginn 21. mars kl. 20.00 hefur verið frestað til 9. apríl og hefst kl.

97 strákarnir sigruðu Framara aftur

Selfoss mætti Fram í 4. flokki eldri á sunnudag en sömu lið mættust í Laugardalshöllinni viku áður í bikarúrslitum. Selfyssingar sönnuðu það að hægt er að vinna tvo leiki í röð gegn sama liði er þeir lönduðu 26-29 sigri í Safamýrinni.

98 liðið sigraði í seinasta deildarleiknum

Yngra árs lið Selfoss mætti Fjölni á sunnudag í lokaleik deildarkeppninnar í 1998 árgangi. Selfyssingar sigruðu leikinn 27-31. Er þetta fjórði sigurleikurinn í röð hjá strákunum og því ljóst að liðið fer í góðu formi inn í úrslitakeppnina sem fer fram í apríl.

3. flokkur gerði jafntefli við FH

3. flokkur karla mætti FH í seinustu viku en fyrir skömmu urðu FH-ingar bikarmeistarar í þessum flokki. Selfyssingar voru sterkari lengst af í leiknum og yfir mestan hluta hans.

Slæmt tap gegn Gróttu

Í kvöld fór fram spennuleikur Selfoss og Gróttu um 4 sætið í 1.deildinni. Selfoss byrjaði leikinn loksins af miklum krafti og komst snemma í 4-1.