Fréttir

Lokahóf MSÍ

Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands (MSÍ) var haldið síðastliðinn laugardag þar sem nokkrir meðlimir Mótokrossdeildar Umf.

Hádegisfundur ÍSÍ - Skipulag íþróttamála

Föstudaginn 14. nóvember verður opinn hádegisfundur í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, á þriðju hæð í fundarsal D. Kjartan Freyr Ásmundsson kynnir niðurstöður úr meistararitgerð sinni, Skipulag íþróttamála - Getur íþróttahreyfingin gert betur? Kjartan Freyr hefur starfað innan íþróttahreyfingarinnar í fjölda mörg ár og lauk nýverið meistaranámi í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptadeild HÍ.

Samstarf við Landsbankann

Í dag var endurnýjaður samningur Handknattleiksdeildar Umf. Selfoss við Landsbankann á Selfossi sem verður áfram einn helsti samstarfsaðili deildarinnar.

Selfoss úr leik í bikarnum

Selfyssingar tóku á móti Valsmönnum í 32 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í gær. Leikurinn fór rólega af stað hvað markaskorun varðar og var staðan 1-1 eftir tæplega 15 mínútna leik.

Sveitakeppnin 2014

Sveitakeppni Júdósambandi Íslands í karla- og kvennaflokki 2014 verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 15. nóvember og hefst kl. 13.

Stelpurnar stóðu í Stjörnunni

Selfoss sótti Stjörnuna heim í áttundu umferð Olísdeildarinnar á laugardag. Fyrir leikinn voru liðin hlið við hlið í fjórða og fimmta sæti deildarinnar og því mikið í húfi fyrir bæði lið.

Foreldrafundir knattspyrnudeildar

Unglingaráð knattspyrnudeildar boðar til foreldrafunda í yngri flokkum deildarinnar. Eins og í fyrra verður sá háttur hafður á að hafa sameiginlegan fund fyrir strákaflokka annars vegar og stelpuflokka hins vegar.

Coca Cola bikarinn - Stórleikur í Vallaskóla

Á næstu dögum verður leikið í Coca Cola bikarnum í handbolta.Það er stórleikur í Vallaskóla á sunnudag þegar margfaldir Íslands- og bikarmeistarar Valsmanna mæti til leiks.

Leikur kattarins að músinni

Selfyssingar tóku á móti Þrótturum í 1. deildinni í gær. Leikurinn varð aldrei spennandi enda höfðu strákarnir okkar mikla yfirburði allan tímann.

Frjálsíþróttaakademía við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Lengi hefur verið stefnt að því að setja á laggirnar frjálsíþróttaakademíu við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Loksins er það að verða að veruleika og hefur FSu samþykkt að hún geti, í samstarfi við Frjálsíþróttadeild Umf.