Fréttir

Leik Selfyssinga frestað

Vegna ófærðar til og frá Reykjavík var leik Hamranna og Selfoss sem fram átti að fara á laugardag frestað.Nýr leikdagur er sunnudagurinn 11.janúar kl.15.00 í Íþróttahöllinni á Akureyri.

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.

Þórir Evrópumeistari

Norska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna, und­ir stjórn Selfyssingsins Þóris Her­geirs­son­ar, varð Evr­ópu­meist­ari kvenna í hand­knatt­leik í sjötta sinn í gær þegar liðið vann spænska landsliðið í úr­slita­leik í Búdapest, 28:25.

Dregið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar

Í dag var dregið í jólahappadrættinu hjá unglingaráði knattspyrnudeildar.Aðalvinningur sem var sjónvarp frá Árvirkjanum kom á miða nr.

Tvær góðar fyrirmyndir frá Selfossi

Tvær ungar íþróttakonur á Selfossi, þær Guðmunda Brynja Óladóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir góða frammistöðu í sínum greinum.

Fjórir Selfyssingar í U-19

Fjórir Selfyssingar eru í æfingahóp U-19 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs. Þetta eru þær Elena Birgisdóttir, Harpa Brynjarsdóttir, Katrín Ósk Magnúsdóttir og Þuríður Guðjónsdóttir.Æfingaplan verður birt á  fljótlega en fyrsta æfing liðsins verður laugardaginn 27.

Umf. Selfoss hefur alltaf verið mitt félag

Guðmundur Kr. Jónsson eða Mummi Jóns eins og hann er oftast kallaður hefur lifað og starfað innan íþrótta- og ungmennafélagshreyfingarinnar á áratugi.

Beltapróf og HSK mót

Um helgina var haldið beltapróf og Taekwondodeild Umf. Selfoss stóð fyrir HSK móti í þróttahúsinu Iðu.62 aðilar vor skráðir í beltapróf og mættu flest allir þrátt fyrir veikindi á sumum bæjum. Allir þáttakendur í beltaprófinu stóðust próf, en aðeins tveir aðilar þurfa að sýna yfirþjálfara formin sín til að fá nýju beltin sín.Um 40 manns mættu til leiks á HSK mótinu þrátt fyrir slæmt veðurútlit. Keppt var í Poomsae, sparring og hinni sívinsælu þrautabraut. Einnig var sýningahópur Taekwondodeildar að frumsýna nýtt atriði sem vakti mikla lukku viðstaddra.Það er skemmst frá því að segja að mótið gekk í alla staði frábærlega og allir keppendur stóðu sig með stakri prýði.Stjórn Taekwondodeildar þakkar öllum keppendum og fjölskyldum þeirra fyrir frábært mótpj---.

Hanna markahæst í Olísdeildinni

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna. Hún hefur skorað 78 mörk í tíu leikjum og er með gott forskot á næstu leikmenn.

Húsfyllir á öllum sýningum

Líf og fjör var í íþróttahúsi Vallaskóla síðastliðinn laugardag þegar Fimleikadeild Selfoss stóð fyrir árlegri jólasýningu. Sýningarnar voru alls þrjár og var húsfyllir á þeim öllum.Í ár tóku allir iðkendur deildarinnar þátt sem persónur Disney-myndinni Frozen.