Fréttir

Gleði og góður andi á unglingamóti HSK

Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss síðastliðinn sunnudag. Keppt var í þremur aldursflokkum iðkenda 14 ára og yngri.

Tveir Selfyssingar í úrtakshóp 2001

Selfyssingarnir Sigríður Lilja Sigurðardóttir og Barbára Sól Gísladóttir tóku um helgina þátt í úrtaksæfingum stúlkna af Suður- og Vesturlandi fæddar 2001.

Nýr samningur við Flugfélag Íslands

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Flugfélag Íslands hafa undirritað nýjan samning um afsláttarkjör á innanlandsflugi fyrir íþróttahreyfinguna.