15.01.2015
Selfyssingarnir Anton Breki Viktorsson og Ólafur Bjarki Heimisson hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla í knattspyrnu.Æfingarnar fara fram í Kórnum laugardaginn 17.
15.01.2015
Fjöldi knattspyrnumanna æfir um þessar mundir með landsliðum KSÍ.Guðmunda Brynja Óladóttir, íþróttakona Árborgar, var á landsliðsæfingum U23 kvenna um seinustu helgi.
15.01.2015
Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 18. janúar 2015. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls 10 skipti en síðasta skiptið er sunnudaginn 22.
15.01.2015
Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 30.
14.01.2015
Egill Eiríksson hefur skrifað undir lánssamning við Handknattleiksdeild Selfoss. Egill er uppalinn hjá Haukum og verður lánaður austur fyrir fjall þangað til í vor en Selfyssingar eru í hörku baráttu um sæti í efstu deild.
13.01.2015
Knattspyrnudeildin hefur gengið frá tveggja ára samningi við Stokkseyringinnn Inga Rafn Ingibergsson. Það er gríðarleg ánægja innan knattspyrnudeildar með að hafa tryggt hæfileika Inga Rafns á Selfossi enda smitar leikgleði Inga í hópinn og langt upp í áhorfendastúku.
11.01.2015
Meistaraflokkur karla gerði jafntefli á móti hörku góðu liði Hamranna á Akureyri, 24-24. Selfyssingar byrjuðu leikinn illa og lentu undir en tókst smá saman að vinna sig inn í leikinn og jafna í stöðunni 8-8.
11.01.2015
Meistaraflokkur kvenna í handbolta spilaði sinn fyrsta leik eftir jólafrí nú um helgina þegar þær fengu Val í heimsókn. Fyrirfram mátti búast við jöfnum og spennandi leik sem varð raunin.
09.01.2015
Guðmunda Brynja Óladóttir, íþróttakona Árborgar, hefur verið valin á landsliðsæfingar U23 kvenna sem fram fara í Kórnum 10. janúar og Egilshöll degi seinna.
09.01.2015
Um helgina leikur u-15 ára landslið kvenna tvo vináttulandsleiki gegn Skotum hér á Íslandi.Selfyssingurinn Elva Rún Óskarsdóttir er í landsliðshópnum sem leikur fyrri leik liðanna á morgun, laugardag, kl.12.30 í Mýrinni í Garðabæ.