Fréttir

Brúarhlaup Selfoss 2015

Brúarhlaup Selfoss 2015 fer fram á morgun, laugardaginn 8. ágúst, á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi en mikil stemning skapaðist á Selfossi í tengslum við hlaupið í fyrra.Hjólreiðamenn verða ræstir kl.

Forskráning í fimleika lýkur á mánudag

Vakin er athygli á að forskráningu í fimleika fyrir komandi tímabil lýkur mánudaginn 10. ágúst. Skráning fer fram í gegnum. Mikilvægt er að þeir sem vilja stunda fimleika í vetur séu skráðir tímanlega svo auðveldlega gangi að raða í hópa og gera stundatöflu.Æfingar hefjast mánudaginn 31.

Haukur Ingi og Richard Sæþór snúa aftur úr láni

Selfoss hefur kallað Hauk Inga Gunnarsson og Richard Sæþór Sigurðsson til baka úr láni.Haukur Ingi hefur í sumar verið á láni hjá KFR í 3.

Gleði og ánægja á Unglingalandsmóti

Á þriðja þúsund keppendur tóku þátt í 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Akureyri um verslunarmannahelgina. Selfyssingar og aðrir félagar okkar í liði HSK stóðu sig með miklum sóma en rétt tæplega 200 keppendur frá HSK mættu til leiks.Fyrirmyndarbikar UMFÍ féll í skaut liðsmanna HSK annað árið röð og fimmta skiptið alls.

Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaupsins

Landbankinn á Selfossi og Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hafa endurnýjað samstarfssamning sinn og gildir hann til næstu þriggja ára.

Olísmótið fer fram um helgina

Um helgina fer í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Þetta er ellefta árið í röð sem Knattspyrnudeild Umf. Selfoss heldur mótið sem gengur undir nafninu Olísmótið og er fyrir drengi í 5.

Rey Cup

Sameiginlegt lið Selfyssinga, Hamars í Hveragerði og Ægis í Þorlákshöfn í 4. flokki karla tók þátt í knattspyrnumótinu Rey Cup fyrir rúmri viku síðan.

Kristinn og Sigurbjörn Íslandsmeistarar – Fjóla Signý með tvö silfur

Meistaramót Íslands var haldið á Kópavogsvelli helgina 25.-26. júlí og sendi HSK/Selfoss ellefu keppendur til leiks sem stóðu sig með miklum ágætum.