Fréttir

Ný námskeið að hefjast hjá Selfoss

Nýtt tveggja vikna námskeið í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2006-2011) hefst mánudaginn en klúbburinn er staðsettur í Vallaskóla.Allar nánari upplýsingar og skráningar má fá í netfanginu eða í síma 698-0007.