Fréttir

Sigurjón og Ólöf stóðu í ströngu

Á laugardag þreyttu tveir iðkendur taekwondodeildar Selfoss dan próf. Það voru þau Sigurjón Bergur Eiríksson sem stóðst próf fyrir 2.

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.

Handboltablað Selfoss 2016

Handboltablað Selfoss árið 2016 kom út á föstudag og var dreift í öll heimili á Selfossi um helgina. Nú er einnig hægt að nálgast  á vefnum.

Níu HSK met á Aðventumóti

Aðventumót Ármanns var haldið í Reykjavík sl. laugardag og tóku nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK þátt.Níu HSK voru sett á mótinu.

Sannfærandi sigur Selfyssinga á Stjörnuni

Selfoss vann öruggan 26-32 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í 16. umferð Olís-deildarinnar í gær en leikurinn var í járnum þangað til á síðasta stundarfjórðungnum.Það var Stjarnan sem leiddi í hálfleik 16-14 eftir að hafa leitt með 2-4 mörkum mestan hluta fyrri hálfleiks.

Jólagleði í frjálsum

Jólamót frjálsíþróttadeildar Selfoss fyrir iðkendur 9 ára og yngri var haldið í Iðu miðvikudaginn 30. nóvember sl. Keppt var í langstökki án atrennu, skutlukasti og 30 metra hlaupi undir dynjandi jólatónlist.Þátttaka var góð, bæði barna og foreldra sem aðstoðuðu við framkvæmd mótsins.

Fréttabréf UMFÍ

ÍSLENSK KNATTSPYRNA 2016

Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2016 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 36. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út.Bókin er 272 blaðsíður og myndirnar í henni eru 380 talsins.

Elvar Örn nýliði í HM-hóp Íslands | Teitur Örn og Haukur í landsliðsverkefnum

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er í sem Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið fyrir HM sem fram fer í Frakklandi í janúar.Fyrir mótið mun liðið spila þrjá vináttulandsleiki í Danmörku en liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs.Elvar Örn er nýliði í hópnum en hann hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framistöðu með Selfyssingum í Olís-deildinni í vetur þar sem hann er meðal markahæstu manna. Meðal annarra leikmanna í hópnum má nefna Grétar Ara Guðjónsson, Haukum, sem varði mark Selfoss í Olís-deildinni framan af vetri, Bjarka Má Elísson, Fuche Berlin, Selfyssingana Guðmund Árna Ólafsson og Janus Daða Smárason, Haukum og Selfyssinginn Ómar Inga Magnússon, Aarhus Håndbold. Teitur Örn til Þýskalands með U-19Teitur Örn Einarsson í hóp U-19 ára landsliðsins sem tekur þátt í í Merzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs en liðið æfir á Íslandi 18.-22.

Selfyssingar í fjórðungsúrslit

Selfoss tryggði sig inn í fjórðungsúrslit í Coca Cola bikar HSÍ með torsóttum en öruggum sigri á Víkingum 21-24 í gær.Liðin spiluðu góða vörn og var staðan í hálfleik 10-11.