Fréttir

Selfyssingar sóttu dýrmæt stig norður

Selfyssingar náðu sér í afar dýrmæt stig í Olís-deildinni þegar þeir sóttu Akureyringa heim í gær. Strákarnir okkur unnu tveggja marka sigur 24-26 eftir að hafa leitt allan leikinn.Selfoss byrjaði leikinn af krafti og voru komnir 1-7 eftir tíu mínútur.

Guðmundur Axel semur við Selfoss

Í gær skrifaði Guðmundur Axel Hilmarsson undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Guðmundur Axel er á eldra ári í 3.

Öruggur sigur í bikarkeppni 15 ára og yngri

Um helgina átti HSK/Selfoss tvö lið í bikarkeppni 15 ára og yngri. A-liðið sigraði með yfirburðum bæði í flokkum pilta og stúlkna sem og samanlagt.

Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

Aðalfundi handknattleiksdeildar Umf. Selfoss sem fara átti fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss miðvikudaginn 15. mars hefur verið frestað til fimmtudagsins 30.

Æfingar hjá lyftingadeild Selfoss

Nýstofnuð lyftingadeild Umf. Selfoss stendur fyrir æfingum í kraftlyftingum þriðjudaga og fimmtudaga kl 17:30 og æfingum í ólympískum lyftingum alla miðvikudaga klukkan 6:00-7:00, klukkan 12:05-12:55.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Hollands

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hélt í morgun til Hollands ásamt félögum sínum í. Liðið dvelur í viku í Hollandi þar sem stelpurnar æfa með og keppa við hollenska A-landsliðið sem varð í öðru sæti á Evrópumótinu sem fram fór í desember á síðasta ári.Þess má geta að með liðinu verða einnig Selfyssingarnir Elena Elísabet Birgisdóttir og Steinunn Hansdóttir fyrrum leikmenn Selfoss.---Hrafnhildur Hanna á fast sæti í landsliði Íslands. Ljósmynd: Umf.

Sex félagar sæmdir silfurmerki Umf. Selfoss

Fjölmenni var á aðalfundi fimleikadeildar Umf. Selfoss sem fram fór í Tíbrá þriðjudaginn 28. febrúar.Ný stjórn var kjörin á fundinum og bar til tíðinda að formannsskipti urðu í deildinni þar sem Inga Garðarsdóttir tók við keflinu af Þóru Þórarinsdóttur. Karl Óskar Kristbjarnarson og Oddur Hafsteinsson gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og komu þau Sesselja Sumarrós Sigurðardóttir, Ágúst Sigurjónsson og Guðrún Ásta Garðarsdóttir inn í stjórn í stað þeirra.

Góður árangur á WOW bikarmótinu

WOW Bikarmótið í hópfimleikum fór fram helgina 11-12.mars í Ásgarði, íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. Selfoss átti þrjú lið á mótinu, tvö stúlkna lið í 2.flokk og blandað lið í 2.flokk.Blandað lið Selfoss í 2.

Margrét valin íþróttamaður HSK 2016

Ársþing HSK fór fram um helgina í Hveragerði en á þinginu var fimleikakonan Margrét Lúðvígsdóttir valin íþróttamaður HSK  árið 2016.Margrét hefur æft fimleika frá unga aldri og náð miklum árangri innan greinarinnar.

Kristinn og Agnes bikarmeistarar

Sjö lið tóku þátt í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. mars. HSK/Selfoss sendi efnilegt lið til keppni sem samanstóð af reynsluboltum í bland við unga og mjög efnilega frjálsíþróttamenn sem öll stóðu sig mjög vel.