Fréttir

Úrslitakeppnin í fullum gangi

Það var nóg um að vera á JÁVERK-vellinum um seinustu helgi þar sem yngri flokkarnir voru í sviðsljósinu og náðu frábærum árangri.Strákarnir í 5.

Dagur Fannar og Hildur Helga Íslandsmeistarar

Laugardaginn 2. september fór Meistaramót Íslands í fjölþrautum fram í Kópavogi. HSK/Selfoss átti tvo keppendur þ.e. Dag Fannar Einarsson í flokki 15 ára pilta og Hildi Helgu Einarsdóttur í flokki 15 ára stúlkna.

Íþróttaskólinn byrjar á sunnudaginn

Sunnudaginn 3. september hefjum við æfingar í íþróttaskólanum.Æfingar fara fram í tveimur hópum, þeir eru eftirfarandi:Hópur 1: Börn fædd 2015-2016 eru frá kl.

UMFÍ | Fræðslu- og verkefnasjóður

Umsóknarfrestur til að sækja um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands er til 1. október nk.Sjóðurirnn veitir styrki tvisvar á ári og seinni umsóknarfrestur ársins er til 1.

Fréttabréf UMFÍ

Tap í hörkuleik

Selfyssingar lágu fyrir Fylki í hörkuleik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum í gær. Lokatölur urðu 1-2.Fylkismenn komust yfir á 8.

Vetraræfingar í frjálsum hefjast í næstu viku

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast miðvikudaginn 6. september. Iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 11. september og meistarahópurinn hefur keppnistímabilið með upplýsingafundi í Iðu mánudaginn 25.

Júdóæfingar hefjast eftir helgi

Æfingar í júdó fara í fullan gang mánudaginn 4. september. Æfingar fara fram í gamla íþróttahúsi Sandvíkurskóla sem er staðsett norðan við Sundhöll Selfoss .

Fimleikaæfingar hefjast á föstudaginn

Búið er að raða í hópa fyrir æfingar vetrarins í fimleikum og hefjast æfingar skv. stundatöflu föstudaginn 1. september. Æfingar fara fram í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.Tímasetningar æfinga voru sendar til foreldra og forráðamanna í tölvupósti.

Veðurbarnir með Weetos

Strákarnir í 6. flokki létu smá vind og vætu ekki skyggja á gleðina á Weetos-mótinu sem fram fór í Mosfellsbæ um seinustu helgi.Ljósmynd frá foreldrum.