Fréttir

Forsala miða fyrir EHF cup 23 ágúst

Selfoss mætir litháenska liðinu Klaipeda Dragunas þann 1.september n.k. hér heima í fyrstu umferð EHF cup. Forsala miða mun fara fram í Iðu, 23 ágúst n.k.

Ragnarsmót kvenna hefst í dag

Í dag hefst Ragnarsmót kvenna og stendur það til laugardags. Fjögur lið taka þátt, ásamt Selfossi eru það Afturelding, Haukar og Fjölnir.

Guggusund | Skráning hafin á námskeið í ágúst

Skráning er hafin á ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 23. ágúst, föstudaginn 24. ágúst og laugardaginn 25. ágúst. Athugið að upphafi námskeiðanna gæti seinkað um viku.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudagar Kl.

Matthías Örn kominn aftur heim

Matthías Örn Halldórsson hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Matthías er 27 ára Selfyssingur og spilaði með Selfoss í nokkur ár áður en hann fór til Fjölnis í eitt tímabil, en tók sér síðan pásu frá handboltanum vegna náms.

Haukar unnu Ragnarsmót karla 2018

Haukar unnu Ragnarsmót karla 2018 eftir sigur á ÍBV nú um helgina, en mótið stóð frá miðvikudegi til laugardags í síðustu viku.

Ragnarsmótið 2018

Ragnarsmótið í handbolta hefst í næstu viku, en leikið verður á sér karla- og kvennamóti eins og undanfarin ár. Mótið er æfingamót sem haldið er nú í 28.skipti og er þetta eitt elsta æfingamót á Íslandi.

Fréttabréf UMFÍ

Handboltaskóli Kiel

Það var kátt á hjalla í Handboltaskólanum í Kiel sem fór fram í síðustu viku, en skólinn hefur verið starfræktur í sjö ár af miklum sóma.

Eva María og Dagur Fannar á Norðurlandamót

Eva María Baldursdóttir og Dagur Fannar Einarsson frjálsiþróttadeild Selfoss hafa verið valin til að keppa  með sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur á Norðurlandamóti ungmenna undir 20 ára aldri.  Keppnin fer fram  i Hvidore í Danmörku 10.-12.