Fréttir

Vorhappdrætti í lofti

Hið árlega vorhappdrætti handknattleiksdeildar er farið í gang og vinningarnir hinir glæsilegustu, heildarverðmæti þeirra er yfir 1,1 miljón króna og sem dæmi má nefna gistingu fyrir tvo á Hótel Rangá, snjósleðaferð upp á jökul og sumarkort á golfvöllinn! Happdrættismiðinn kostar 1500 kr.

Guðmundur Hólmar til Selfoss

Guðmundur Hólmar Helgason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Guðmundur, sem er vinstri skytta, hefur spilað með austurríska liðinu West Wien undanfarin tvö ár en spilaði þar á undan með franska liðinu Cesson Rennes.

Fréttabréf ÍSÍ

Kaffi krús styrkir handknattleiksdeildina

Kaffi Krús kom færandi hendi til handknattleiksdeildarinnar fyrir páska með gjafabréf í Kaffi Krús að andvirði hálfrar miljónar króna.

Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboði Jako hefur verið framlengt út apríl.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.https://www.selfoss.net/umfs/nettilbod-jako/.

Öllu mótahaldi aflýst

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins vegna ástandsins í samfélaginu.

Frístundastyrkur Árborgar fyrir árið 2020 hækkar

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi 2. apríl sl. sem hluta af aðgerðum sveitarfélagsins vegna COVID-19 að hækka frístundastyrkinn í Sveitarfélaginu Árborg um kr.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn aprílmánaðar eru þau Sara Rún Auðunsdóttir og Kári Einarsson.Sara er í 6. flokki kvenna og hefur æft virkilega vel það sem af er vetri og bætt sig mjög.Kári er í 6.

Fréttabréf UMFÍ

Það vorar á ný

Gangur samfélags okkar hefur raskast mjög  á síðustu vikum. Frá sjónarhóli okkar sem stöndum að handboltastarfinu þá áttum við von á annasömum vikum, vikum átaka og uppskeru.