Fréttir

Allt íþróttastarf fellur niður

Eftir að nýjar sóttvarnaráðstafanir voru kynntar í dag er ljóst að allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss fellur niður næstu 2-3 vikurnar eða til 17.

Guggusundi frestað

Þar sem takmarkanir á samkomum hafa verið hertar verður að fresta því að hefja ný námskeið í  sem hefjast áttu fimmtudaginn 29.

Fréttabréf UMFÍ

Ársskýrsla UMFÍ 2020

Ársskýrsla UMFÍ 2020

Lagersala Jakosport í vefverslun

Jakosport verður með lagersölu í vefverslun frá 2. til 8. nóvember. Hægt verður að finna allar vörur inn á .

#verumhraust | Hugum að heilsunni og hreyfum okkur

ÍSÍ hvetur alla landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína á tímum kyrrsetu og tímabundinna takmarkana.

Fréttabréf UMFÍ

Guggusund | Ný námskeið hefjast 29. október

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 29. október, föstudaginn 30. október og laugardaginn 31. október. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:45 námskeið 4  (um 2-4 ára börn) eða sundskóli (börn sem eru byrjuð í skóla) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Sólveig Ása til Selfoss

Hin unga og efnilega Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss. Sólveig, sem er vinstri skytta, kemur frá Fjölni þar sem hún er uppalin.

Fjórir með A-landsliði karla

Fjórir Selfyssingar hafa verið valdir í A-landslið karla sem mætir Litháen og Ísrael í byrjun nóvember. Þetta eru þeir Janus Daði Smárason (Göppingen), Ómar Ingi Magnússon (SC Magdeburg), Bjarki Már Elísson (TBV LEmgo) og Elvar Örn Jónsson (Skjern). Leikirinir fara fram í laugardalshöll þann 4.