Fréttir

Guggusund | Ný námskeið hefjast 16. janúar

Ný námskeið í  hefjast fimmtudaginn 16. janúar, föstudaginn 17. janúar og laugardaginn 18. janúar. Kennt er einu sinni í viku í átta vikur.Eftirfarandi námskeið eru í boði.Fimmtudaga Klukkan 17:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 18:00 námskeið 4 (um 2-4 ára) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 19:30 byrjendahópur  (frá um 2 mánaða)Föstudaga Klukkan 15:45 sundskóli (börn sem er mjög vön og byrja í skóla næsta haust) Klukkan 16:30 námskeið 3 (um 1-2 ára börn) Klukkan 17:15 námskeið 4 ( um 2-4 ára börn) Klukkan 18:00 námskeið 5 (um 4-6 ára börn) Klukkan 18:45 námskeið 5 (um 4-6 ára börn)Laugardaga Klukkan 9:15 námskeið 2 (um 7-14 mánaða) Klukkan 10:00 námskeið 5 (um 4-6 ára) Klukkan 10:45 byrjendahópur (frá um 2 mánaða) Klukkan 11:30 byrjendahópur (frá um 2 mánaða)Skráning er hafin og nánari upplýsingar á  og í síma 848-1626.

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í dag.Tekin hefur verið ákvörðun hjá sveitarfélaginu að loka leikskólum, frístundaheimilum, íþróttahúsi Vallaskóla, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, Iðu íþróttahúsi FSu (Hleðsluhöllinni) og útisvæði Sundhallar Selfoss frá kl.

Glæsilegar glímur á HSK mótinu

Laugardaginn 7. desember var HSK mótið í júdó fyrir 11 ára og yngri haldið í Sandvíkursalnum. Margir keppendur voru að taka þátt á sínu fyrsta móti og stóðu sig vel.---Á mynd með fréttinni eru allir keppendur á mótinu. Ljósmyndir: Umf.

Jólasveinarnir koma á Selfoss

Laugardaginn 14. desember munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á torginu við Pylsuvagninn á Selfossi.Dagskráin hefst kl.15:45 með flutningi nokkurra jólalaga og klukkan 16:00 koma jólasveinarnir akandi yfir Ölfusárbrúna.

Jólasýning fimleikadeildar 2019 - Aladdín

Árleg jólasýning fimleikadeildar Selfoss fór fram laugardaginn 7. desember. Þetta er í 14. skipti sem sýningin er þemabundin og í ár var ákveðið að endursegja Disney-ævintýrið um Aladdín.Alls tóku um 210 börn á aldrinum 4-16 ára þátt í hverri sýningu, en alls voru rúmlega 300 börn sem sýndu á öllum þremur sýningunum.Sýning á borð við þessa tekur langan tíma í undirbúningi, en jólasýningarnefndin var skipuð í september og hefur hún unnið hörðum höndum að sýningunni síðan þá.

Skin og skúrir á aðventunni

Báðir meistaraflokkar Selfoss áttu leiki í gær.  Strákarnir sigruðu Olísdeildarslag við ÍR í Austurbergi, 29-31.  Í Grill 66 deildinni töpuðu stelpurnar fyrir Fram U í Safamýrinni, 26-21.Leikurinn í Breiðholti var frekar jafn framan af og það var ekki fyrr en á 20.

Leikskrá - Jólasýning fimleikadeildar

Leikskráin okkar verður ekki prentuð í ár, en hana má nálgast með því að ýta á þennan link:

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð félagsins sem var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í gær.Barbára Sól er lykilleikmaður hjá Selfoss en liðið hampaði í sumar Mjólkurbikar KSÍ eftir glæstan sigur á KR í framlengdum úrslitaleik.

Kvittað upp á Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 2020

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2020. Samningur þessa efnis var undirritaður í hálfleik á æsispennandi handboltaleik milli Selfoss og FH í Olísdeildinni.

Fréttabréf ÍSÍ