Fréttir

Selfyssingar í þriðja sæti

Selfoss tryggði sér þriðja sæti B-deildar Fótbolta.net mótsins með 5-3 sigri á Gróttu á JÁVERK-vellinum sl. föstudag. Magnús Ingi Einarsson skoraði tvö mörk en auk þess skoruðu Þorsteinn Daníel Þorsteinsson.

Námskeið Ólympíuakademíunnar í Grikklandi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 23.

Boðið til fundar um framtíðina

Hvernig sérðu Árborg fyrir þér næstu 10, 20 eða jafnvel 30 ár? Hvaða samfélagslegu og auðlindatengdu tækifæri finnast á þínu svæði? Hvernig er mikilvægt að halda á málum er varða búsetu og búferlaflutninga? Hvernig sérð þú atvinnutækifæri og nýsköpun þróast í þínu samfélagi.

Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar?

Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málþingi, föstudaginn 13. febrúar kl. 17:30, í höfuðstöðvum KSÍ.  Málþingið, sem er öllum opið, ber yfirskriftina Hver er staða kvenna innan íþróttahreyfingarinnar?Ráðstefnustjóri er Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ.Erindi flytja: Borghildur Sigurðardóttir, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks.

Guðjónsdagurinn 2015

Guðjónsdagurinn 2015 verður haldinn hátíðlegur á Selfossi á morgun laugardaginn 7. febrúar en í ár eru sex ár síðan Guðjón Ægir Sigurjónsson vinur okkar kvaddi þennan heim.

Líf og fjör hjá yngri flokkum í handbolta

Það er nóg um að vera hjá yngri flokkunum í handbolta um þessar mundir. Um seinustu helgi kepptu krakkar á yngri ári í 5. og 6. flokki og nú um helgina er komið að eldra árinu auk þess sem 7.

Selfoss leikur um þriðja sæti

Leikið verður í Fótbolta.net mótinu. Í kvöld mætast Selfoss og Grótta í leik um 3. sæti B-deildar á Fótbolta.net mótinu of fer leikurinn fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.

Fylkir tók bæði stigin

Meistaraflokkur kvenna fór tómhentur heim úr Árbænum eftir tap á móti Fylki, 21-17. Selfoss byrjaði á fullum dampi og náði forystu en Fylkir náði að jafna og komast yfir fyrir lok hálfleiksins.

Stórmót ÍR 2015

800 keppendur mættu til leiks á Stórmóti ÍR sem fram fór í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 31. janúar til 1. febrúar.Í flokki 14 ára og yngri stóðu Selfosskrakkarnir sig mjög vel, settu eitt HSK met og unnu til fjölda verðlauna.

Æfingahópur U-19

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-19 ára landsliðs kvenna sem kemur saman til æfinga í mars. Selfoss á fjóra fulltrúa í þessum tuttugu manna hópi, eða flesta iðkendur einstakra liða.