Fréttir

Uppskeruhátíð fimleikadeildar

Fimmtudaginn 4. júní veitti fimleikadeild Selfoss viðurkenningar fyrir síðasta tímabil. Veitt voru sjö einstaklingsverðlaun auk viðurkenningar fyrir lið ársins.Eftirfarandi hlutu verðlaun:LIÐ ÁRSINS: KK eldri.FIMLEIKAKONA ÁRSINS: Auður Helga Halldórsdóttir.FIMLEIKAMAÐUR ÁRSINS: Bjarni Már Stefánsson.FRAMFARIR OG ÁSTUNDUN KVK: Ása Kristín Jónsdóttir.FRAMFARIR OG ÁSTUNDUN KK: Daníel Már Stefánsson.EFNILEGASTI UNGLINGURINN KVK: Karolína Helga Jóhannsdóttir.EFNILEGASTI UNGLINGURINN KK: Ævar Kári Eyþórsson.FÉLAGI ÁRSINS: Sigurbjörg Hróbjartsdóttir.Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju.Deildin er fjölmenn og ríkir ávallt mikil gleði og gaman í æfingasalnum í Baulu.

Lokahóf handknattleiksdeildar 20. júní

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið laugardaginn 20. júní n.k. í Hótel Selfoss þar sem þessum óvenjulega vetri verður slúttað.Dagskrá kvöldsins er einföld.

Fréttabréf ÍSÍ

Sumarnámskeið í júdó

Í júní býður júdódeild Selfoss upp á fjölbreytt námskeið þar sem blandað er saman skemmtilegum leikjum og styrktaræfingum í bland við grunnkennslu í júdó.

Fréttabréf UMFÍ

Selfoss meistari meistarana

Bikarmeistarar Selfoss sigruðu Íslandsmeistara Vals 1-2 í Meistarakeppni KSÍ í knattspyrnu að Hlíðarenda.Glæsileg mörk Selfyssinga Valskonur voru mun sterkari í fyrri hálfleik og komust í 1-0 á 37.

Arna Kristín aftur heim

Arna Kristín Einarsdóttir hefur samið við handnkattleiksdeild Selfoss. Arna Kristín, sem er 24 ára hornamaður, er Selfyssingum að góðu kunn, en hún lék með meistaraflokk Selfoss á árunum 2016-2018.

Fjör á Selfossi um helgina

Það var líf og fjör á Selfossi um helgina þegar Bónusmótið í 7. flokki og Landsbankamótið í 8. flokki fóru fram á Selfossi. Á mótunum kepptu strákar og stelpur í 7.

Frábært styrktartilboð á Stöð 2 Sport

Tryggðu þér áskrift að Stöð 2 Sport Ísland og styrktu knattspyrnudeild Selfoss í leiðinni.Kíktu á Áfram Selfoss!

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.