Fréttir

Aðalfundur fimleikadeildar 2020

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir, Fimleikadeild Umf.

Áhugaverð vinnustofa um rafíþróttir á Selfossi

Laugardaginn 4. mars var haldin hörku góð vinnustofa um rafíþróttir í samvinnu Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar. Fimmtán áhugasamir einstaklingar mættu á svæðið og þar af fulltrúar frá rafíþróttastarfinu hjá nágrönnum okkar í Þorlákshöfn.Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands stýrði deginum.

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.

Barbára í aðalhlutverki á La Manga

Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir var í aðalhlutverki með U19 ára landsliði Íslands sem tók þátt á æfingamóti á La Manga í byrjun mars.Ísland vann alla þrjá leiki sína á La Manga, gegn , og og gerði Barbára sér lítið fyrir og skoraði í þeim öllum.

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.

Fréttabréf UMFÍ | Áhrif samkomubanns á íþrótta- og æskulýðsstarf

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.

FSÍ | Mótahald 14.-15. mars fellt niður

Fyrirhugað mótahald Fimleikasambands Íslands helgina 14.-15. mars, Bikarmót unglinga í hópfimleikum og Þrepamót 3 í áhaldafimleikum, hefur verið fellt niður.

Tap í Hleðsluhöllinni

Selfoss tapaði gegn Haukum í kvöld með 10 mörkum, 25-35, þegar að liðin mættust í Hleðsluhöllinni.Jafnræði var á með liðunum í upphafi en um miðbik fyrri hálfleiks skellti Grétar Ari í lás.  Samhliða því fóru dauðafærin að enda í stöng og framhjá og skoraði Selfoss eitt mark síðustu 13 mínútur hálfleiksins og staðan að honum loknum 8-15.  Selfyssingar byrjuðu síðari hálfleik illa og skorðuu Haukarnir fyrstu þrjú mörkin.

HSÍ | Fjölliðamótum yngri flokka frestað

Í gær fundaði HSÍ með ÍSÍ og öðrum sérsamböndum eins og hafði verið ákveðið á fundi sambandanna á mánudag með almannavörnum.