Fréttir

Jafntefli gegn HK

Stelpurnar gerðu jafntefli gegn HK-stelpum í Hleðsluhöllin í kvöld, 27-27, eftir háspenuuleik undir lokin.Selfoss byrjaði leikinn betur og náði mest þriggja marka forystu í fyrri hálfleik en HK kom til baka og var með tveggja marka forskot í hálfleik, 15-17.

Erfitt verkefni bíður strákanna

Selfoss tapaði með sjö mörkum gegn pólska liðinu Azoty-Puławy í fyrri umferð 3. umferðar Evrópukeppni félagsliða í kvöld, 33-26.Selfoss byrjaði illa í leiknum og Pólverjarnir voru fljótlega komnir með fimm marka forskot.

Gríðarlega erfitt verkefni gegn sterku liði

Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða, fyrri leikurinn fer fram nú á laugardaginn í Póllandi.

Tap í botnslagnum

Stelpurnar töpuðu með fjórum mörkum í botnslag Olísdeildarinnar gegn Stjörnunni í TM-höllinni í kvöld, 25-21.Leikurinn var jafn framan af en þá tóku Stjörnustelpur við sér og breyttu stöðunni í 9-5.

Fyrsta tapið kom gegn Haukum

Fyrsta tap Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur kom gegn Haukum á útivelli í gær, 30-26Haukar mættu til leiks í byrjun og voru með frumkvæðið í leiknum, eftir rúmar 20 mínútur voru þeir komnir 8 mörkum yfir, 14-6.

Fimm stelpur í landsliðsverkefnum

Selfoss á fimm fulltrúa í landsliðum kvenna, en nýverið voru leikmenn valdir í landslið kvenna.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru í 16 manna hóp Íslands sem Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi til að taka þátt í vináttuleikjum í Noregi og í undakeppni HM en leikið verður í Makedóníu.Katrín Ósk Magnúsdóttir og Ída Bjarklind Magnúsdóttir voru einnig valdar í 20 leikmanna B-landsliðshóp sem kemur saman til æfinga í lok nóvember auk tveggja leikja við Færeyjar þann 24.

Sigur gegn Íslandsmeisturunum

Selfoss lagði Íslandsmeistara Fram á þriðjudagskvöldið s.l. með einu marki, 24-25.Fram skoruðu þrjú fyrstu mörkin en Selfyssingar gerðu áhlaup og var staðan orðin 6-10 eftir um 17.

Jafnt gegn KA

Selfyssingar gerðu jafntefli við KA í kvöld, 27-27, en Stefán Árnason stýrir liði KA.KA byrjaði betur í leiknum og hafði frumkvæðið í fyrri hálfleik og var staðan 10-13 í hálfleik.

Stelpurnar áfram í Coca-cola bikarnum

Á föstudaginn heimsótti meistaraflokkur kvenna Fjölni í Dalhús, Grafarvogi.  Fjölnir leikur í næstefstu deild þar sem liðið hefur átt erfitt uppdráttar.Bæði lið fóru frekar varlega af stað og var leikurinn í jafnvægi og nokkuð jafn fram í miðjan fyrri hálfleik.  Þá þéttu stelpurnar okkar varnarleikinn og juku á hraðann.  Fyrir bragðið komu hraðaupphlaupsmörkin og örugg forusta í hálfleik staðreynd, 12-19.  Í seinni hálfleik féll Selfoss liðið aðeins í þá gryfju að verja forskotið, þá var varnarleikurinn of opinn og skoruðu mótherjarnir fullauðveld mörk á þeim tíma.  Örn breytti þá um vörn og lagaðist baráttan verulega og Fjölnir átti í erfiðleikum sóknarlega.

Áskorun: Evrópumarkið

Á dögunum sendi Baldur Róbertsson hjá BR flutningum inn pistil í .  Í þeim pistli gleðst Baldur yfir velgengni handboltaliðs Selfoss og  lýsir því svo yfir að hann heiti á hér með á liðið að styrkja það um kr.