Fréttir

Selfoss 29 - 29 Afturelding

Selfoss gerði 29-29 jafntefli við Aftureldingu í fyrsta heimaleik sínum í Olísdeildinni, en liðin mættust nú í kvöld í 3.umferð deildarinnar.Afturelding hafði frumkvæðið framan af og náði fjögurra marka forskoti þegar mest lét, staðan í hálfleik var 15-17.

Jafntefli gegn Stjörnunni

Stelpurnar tóku á móti Basta og hans stúlkum í Stjörnunni fyrr í kvöld og endaði leikurinn með jafntefli, 34-34, eftir æsispennandi lokamínútur. Stjarnan byrjaði leikinn betur og skoruðu þrjú fyrstu mörkin, Selfossstúlkur tóku síðan við sér og náðu þriggja marka forskoti, 10-7, um miðjan seinni hálfleik.

Æfingar yngri flokka komnar á fullt

Handboltaæfingar yngri flokka eru komnar á fullt. Allar æfingar eru nú í Hleðsluhöllinni, íþróttahúsi FSu. Enn eitt árið eru það mikið til sömu þjálfararnir sem sinna þjálfun krakkann og er það hornsteinn af öflugu starfi handboltans á Selfossi en yngriflokkastarfið hefur verið í fremstu röð á landsvísu undanfarin ár.Nýir iðkendur eru sérstaklega velkomnir og öllum velkomið að koma að prófa án endurgjalds.

Olísdeildin farin að rúlla

Nú er Olísdeildin farin á fullt, bæði hjá meistaraflokki karla og kvenna. Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn fyrsta leik gegn Fram þriðjudaginn s.l.

Tap gegn Íslandsmeisturunum í fyrsta leik

Selfoss tapaði með sex mörkum, 24-30, gegn ríkjandi Íslandsmeisturum í Fram í fyrsta leik liðsins á tímabilinu í Hleðsluhöllinni.Fram náði fljótt forskoti í leiknum og hélt því allan leikinn.

Sigur fyrir norðan hjá strákunum

Selfoss vann sex marka sigur á Akureyri fyrir norðan í annarri umferð Olísdeildarinnar sem fram fór í kvöld. Selfoss hafði undirtökin allan tímann og leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 14-18.

Tryggðu þér árskort!

Nú líður að fyrsta heimaleik í deildinni og um að gera að næla sér í árskort fyrir komandi tímabil sem fyrst. Hægt er að velja um þrjú mismunandi árskort.Platínumkort (35.000 kr) - Gildir fyrir einn á alla deildarleiki og leiki í úrslitakeppni hjá meistaraflokkum Selfoss á heimavelli.

Sigur í fyrsta leik tímabilsins

Selfoss lék sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í vetur gegn ÍR í Austurbergi í gærkvöldi.  Leiknum lauk með sex marka sigri Selfoss, 30-24 (13-11).Engri gestrisni var fyrir að fara í upphafi og áttu Breiðhyltingar frumkvæðið framanaf.  Um miðjan fyrri hálfleik í stöðunni 7-5 tók Patti leikhlé og brýndi sína menn.  Eftir það skoruðu strákarnir 5 mörk í röð og voru yfir í hálfleik 11-13.  Í seinni hálfleik fór munurinn aldrei undir 2 mörk og þegar á leið sigldu strákarnar fram úr og lönduðu að endingu sex marka sigri, 30-24.Mörk Selfoss: Einar Sverrisson 9, Árni Steinn Steinþórsson 5, Alexander Már Egan 5, Elvar Örn Jónsson 4, Atli Ævar Ingólfsson 4, Hergeir Grímsson 2, Pawel Kiepulski 1.Varin skot: Pawel Kiepulski 6 og Helgi Hlynsson 4.Næsti leikur strákanna fer fram á Akureyri mánudaginn 17.

Selfoss áfram í EHF cup

Selfyssingar eru komnir áfram í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða þrátt fyrir 27-26 tap gegn Dragunas í Litháen í gær, en liðið vann fyrri leikinn með sex mörkum.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan í hálfleik 12-12.

Tilboðsdagur Jako í Tíbrá

Mánudaginn 10. september verður Jako með tilboðsdag í Tíbrá milli klukkan 16 og 19.Frábær tilboð á félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum.