Fréttir

Tap gegn Stjörnunni

Stelpurnar spiluðu á laugardaginn við enn eitt stórliðið í N1 deildinni sem inniheldur eina 4 leikmenn íslenska landsliðsins og aðra 2 fyrrvernandi leikmenn þess. Stjörnuliðið er eitt af fjórum bestu liðum landsins ásamt Val, Fram og ÍBV og því var verkefnið stórt fyrir nýliðana okkar. Bæði lið byrjuðu leikinn rólega og svo fór að gestirnir voru fyrri til að taka við sér þegar þeir breyttu stöðunni úr 5-6 í 6-10 á aðeins 5 mín.

6. flokkur eldri vann annað mót vetrarins

Annað mót vetarins fór fram í 6. flokki Eldri (2001) um helgina .Selfoss-1 vann 1. deildina með því að vinna alla fimm leiki sína. Selfoss hefur nú unnið bæði mótin sem hafa farið fram í þessum árgangi en alls eru fimm mót í vetur.

Tap hjá Selfoss-2

Selfoss-2 í 3. flokki mætti KR í gær í Vesturbæ Reykjavíkur. KR-ingar voru sterkari í leiknum og unnu 33-28 sigur.Nokkuð jafnræði var fyrstu mínúturnar upp í stöðuna 3-3.

Bikarleikur við UMFA2 á mánudaginn

Á morgun mánudaginn 11. nóvember leikur Selfoss bikarleik í 32 liða úrslitum gegn UMFA 2 klukkan 19.15 í íþróttahúsinu við Varmá.Í UMFA 2 eru líklega ungir strákar úr Aftureldingu ásamt einhverjum gömlum.

Vinningshafar í happdrætti Mjaltavélarinnar

Mjaltavélin dróg úr happdrætti sínu í hálfleik í leik Selfoss og Stjörnunar í dag. Það eru einungis meðlimir mjaltavélarinnar sem áttu möguleika á að vinna vinningana sem í boðu voru.En ostakörfuna hlaut Kristjana Garðarsdóttir og aðalvinningin hlaut Runólfur Sigursveinsson, gjafabréf að verðmæti 10.000 kr  í Motivo.Á meðfylgjandi myndum má sjá Þorsteinn formann afhenda Kristjönu ostakörfuna sína, en Runólfur var ekki í húsinu og verður vinninginum komið til hans.  .

SelfossTV komið í gang

Handknattleiksdeildin hefur ákveðið að halda uppi SelfossTV á youtube.com. Sem verður notuð til að bæta umfjöllun um handboltann ennþá meira í vetur.

Mfl. karla með góðan sigur á Þrótti

Selfoss fór í Laugardalshöllina í kvöld og lék gegn heimamönnum í Þrótti. Leikurinn byrjaði rólega og hafði Þróttur undirtökin í byrjun leiksins og komust í 3-2.

Happdrætti Mjaltavélarinnar

Á morgun þegar stelpurnar leika við Stjörnuna í Vallaskóla klukkan 13:30 ætlar Mjaltavélin að draga  í happdrætti sínu í hálfleik, sem er fyrir meðlimi Mjaltavélarinnar.Í vinning er: 10 þúsund kr.

Samið við Bergrúnu og Hrafnhildi

Í vikunni skrifuðu tvær bráðefnilegar stelpur, Bergrún Linda Björgvinsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir, undir 2 ára samninga við Selfoss.

Þrjár deildir fengu styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ

Þann 26. október sl. var úthlutað styrkjum úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Þrjár deildir innan Umf. Selfoss fengu styrki.