Fréttir

Pétur Már með þrenn gullverðlaun á Stórmóti ÍR í flokki 13 ára

Frjálsíþróttadeild Selfoss sendi öfluga krakka til leiks á Stórmót ÍR sem haldið var í Frjálsíþróttahöllinni helgina 26.-27.

Frábær Guðjónsdagur um helgina

Laugardaginn 4. febrúar sl. fór fram minningarmót í knattspyrnu í íþróttahúsunum Iðu og Vallaskóla á Selfossi. Um kvöldið var svo frábæru móti slúttað með mögnuðum dansleik í Hvíta Húsinu, svona ekta  ,,Guðjóns Style".

Fjögur gull á MÍ 15-22 ára

Helgina 2.- 3. febrúar fór fram Unglingameistaramóti Íslands 15 – 22 ára í frjálsíþróttum. HSK-Selfoss átti þar 19 keppendur sem stóðu sig með prýði.

Mfl. kvenna leikur gegn Val í bikar

Á þriðjudagskvöldið klukkan 19:30 tekur Selfoss á móti Val í 8-liða úrslitum Símabikars kvenna. Von er á að leikurinn verði gífurlega erfiður fyrir hið unga lið Selfoss gegn ríkjandi bikar-, deildar og Íslandsmeisturum Vals.

2. flokkur úr leik í bikar

Okkar menn í 2. flokki töpuðu um helgina fyrir firnasterku FH-liði í 8-liða úrslitum bikarsins. Gestirnir frá Hafnarfirði höfðu alltaf undirtökin og leiddu með 3-5 mörkum í fyrri hálfleik.

Ánægjuvogin - Styrkur íþrótta í Tíbrá í dag kl. 17:00.

Í dag mánudaginn 4. febrúar kl. 17:00 munu UMFÍ og ÍSÍ standa í sameiningu fyrir fundi  í Tíbrá, Engjavegi 50, Selfossi. Þar mun Dr.

Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn kominn í hús!

Um helgina vannst fyrsti Íslandsmeistaratitill vetrarins í handboltanum þegar strákarnir á eldra ári í 6. flokki (fæddir 2001) unnu þriðja mót vetarins.

2. flokkur leikur gegn FH í bikarnum

Í dag leikur 2. flokkur Selfoss í 8-liða úrslitum í Símabikarnum. Von er á hörku skemmtum og mikilli baráttu. Þó vann FH nokkuð öruggan sigur á leik þessara liða í deildinni fyrr í vetur.

Selfoss með góðan sigur á Fjölni

Selfoss sótti Fjölni heim í Grafarvoginn í kvöld eftir eins og hálfs mánaðar frí í fyrstu deildinni.  Þar af leiðandi var mikill haustbragur af leiknum.

Guðjónsmótið á morgun - riðlarnir

Minningarmót Guðjóns Ægis Sigurjónssonar varður haldið í Iðu og Vallaskóla laugardaginn 2. febrúar. Leikið verður í fjórum riðlum og má búast við skemmtilegri keppni.