Fréttir

Selfoss sigraði toppslaginn í 4. flokki

97 lið Selfoss mætti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Fyrir leikinn voru liðin jöfn á toppi deildinnar með 10 sigra og 1 tap og spennandi leikur í vændum.