11.09.2013
Hópur 1 - Fædd 2006, 2007 og 2008 Mánudaga kl. 16:00-16:50 Íþróttahúsinu Iðu Laugardaga kl 10:00- 11:00 Íþróttahúsinu Iðu Þjálfari: Ágústa Tryggavdóttir, íþróttafræðingur, s.
11.09.2013
Strákarnir í 2. flokki á Selfossi hafa skorað meistaraflokk kvenna á hólm í söngeinvígi á lokahófi knattspyrnudeildar Selfoss laugardaginn 21.
10.09.2013
Selfyssingar þurftu að láta í minni pokann þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið í gær. Eins og oft áður í viðureignum liðanna var um fjörugan leik að ræða.
09.09.2013
Það voru nærri 400 hlauparar og hjólreiðamenn sem tóku þátt í 23. Brúarhlaupi Selfoss á laugardaginn. Keppendur voru ræstir á Ölfusárbrú og fóru mislanga vegalengd að lokamarkinu við Sundhöllina.Teitur Örn Einarsson og Helga Margrét Óskarsdóttir sigruðu í 2,5 km hlaupi.Steinn Jóhannsson og Sigurlín Birgisdóttir sigruðu í 5 km hlaupi.Guðni Páll Pálsson og Eva Ólafsdóttir sigruðu í 10 km hlaupi.Róbert Gunnarsson og Margrét Elíasdóttir sigrðuðu í hálfmaraþoni.Þórir Erlingsson og Ásdís Ágústsdóttir í 5 km hjólreiðum.Öll úrslit og tíma keppenda má finna á .
09.09.2013
Selfoss mætti ofjörlum sínum í Garðabæ á laugardag þegar liðið sóttu Íslandsmeistara Stjörnunnar heim í Pepsi deildinni. Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en eftir það var Stjarnan sterkari og skoraði þrjú mörk fyrir leikhlé.
08.09.2013
Frjálsíþróttaæfingar hjá krökkum fædd 2000 og yngri byrja mánudaginn 16. september. Dreifibréf með æfingartímum verður borið út í öll hús í Árborg í vikunni.
07.09.2013
ÍBV fór með sigur á Ragnarsmótinu sem lauk núna seinnipartinn. Höfðu þeir betur gegn ÍR í úrslitaleik 30-29 eftir æsispennandi lokamínútur.Markahæstir hjá ÍBV voru Andri Heimir Friðriksson með 11 mörk og Róbert Aron Hostert með 6 mörk.
06.09.2013
Í fyrri leik kvöldins mættust heimamenn í Selfoss og ÍR, úr varð hörkuleikur sem endaði með sigri ÍR 24-25 eftir að Selfoss hafði leitt í hálfleik með 13 mörkum gegn 11.Markaskorarar Selfoss voru Andri Hrafn Hallsson 6 mörk, Sverrir Pálsson 5, Hörður Másson 3, Ómar Helgason 3, Ómar Magnússon 3, Jóhannes Eiríksson 2, Árni Felix Gíslason 1 og Magnús Magnússon 1.Markaskorarar ÍR voru Arnar Birkir Hálfdánarson 6 mörk, Björgvin Hólmgeirsson 4, Sturla Ásgeirsson 3, Sigurður Magnússon 3, Davíð Georgsson 2, Kristinn Björgúlfsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Guðni Kristinsson 1, Daníel Guðmundsson 1 og Jón Heiðar Gunnarsson 1.Seinni leikur kvöldsins var viðureign ÍBV og Gróttu, ÍBV hafði þar betur 32-26 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 17-11.Markaskorarar ÍBV voru Andri Friðriksson 7 mörk, Theodór Sigurbjörnsson 7, Róbert Aron Hostert 6, Grétar Eyþórsson 3, Svavar Kári Grétarsson 3, Dagur Arnarsson 2, Magnús Stefánsson 1, Filip Scepanovic 1, Agnar Smári Jónsson 1 og Guðni Ingvarsson 1.Markaskorarar Gróttu voru Vilhjálmur Hauksson 9 mörk, Óli Björn Jónsson 4, Þráinn Jónsson 3, Jökull Finnbogason 3, Aron Pálsson 1, Alex Ragnarsson 1, Þorgeir Davíðsson 1, Kristján Karlsson 1, Aron Jóhannsson 1, Einar Kristinsson 1 og Hjalti Hjaltason 1.Lokaniðurstaða í riðlunum tveimur, eftir leiki kvöldsins, er:A-riðill
Ír 4 stig
HK 2 stig
Selfoss 0 stigB-riðill
ÍBV 4 stig
Afturelding 2 stig
Grótta 0 stigÁ morgun, laugardag 7.sept, mætast:
Kl.
06.09.2013
Þrír leikmenn Pepsi deildarliðs Selfyssinga í knattspyrnu, Guðmunda Brynja Óladóttir, Andrea Ýr Gústavsdóttir og Karitas Tómasdóttir skrifuðu á dögunum undir nýja samninga við knattspyrnudeild Selfoss.
06.09.2013
Brúarhlaup Selfoss fer fram á morgun, laugardaginn 7. september, og verða allir hlauparar og hjólreiðamenn ræstir á Ölfusárbrú. Hjólreiðar hefjast kl.