Fréttir

Ragnarsmótið - Dagur 2

Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handbolta í kvöld. Afturelding vann Gróttu 20-19 og HK vann Selfoss 28-27.Í fyrri leik kvöldsins vann Afturelding sigur á Gróttu, 20-19, en staðan í hálfleik var 13-11 Aftureldingu í vil.

Landsbankinn áfram einn af aðalstyrktaraðilum Brúarhlaups Selfoss

Brúarhlaup Selfoss var fyrst hlaupið á 100 ára afmæli Ölfusárbrúar við Selfoss árið 1991. Upp kom sú upp hugmynd hjá forráðamönnum Frjálsíþróttadeildar Umf.

Leiðtogaskóli NSU

Leiðtogaskóli NSU verður að þessu sinni haldinn í Skovly í Danmörk dagana 1.-6. október nk. Leiðtogaskóli NSU hefur verið haldinn reglulega og síðast hér á Íslandi 2011.

Ragnarsmótið hefst á morgun

Ragnarsmótið á Selfossi er fastur liður í undirbúningi handboltamanna fyrir veturinn og fer það fram í Íþróttahúsi Vallaskóla dagana 4.-7.

Skráning iðkenda í Nóra - Leiðbeiningar

Nú eru skráningar í vetrarastarf í fullum gangi og viljum við benda foreldrum og forráðamönnum á við skráningu í Nóra.

Selfoss lá á heimavelli gegn Þór/KA

Selfoss tapaði 1-2 gegn Þór/KA á heimavelli í gær sunnudag. Gestirnir sóttu og skoruðu tvö mörk undan þéttum vindi í fyrri hálfleik.