Fréttir

Markalaust í seinast heimaleik stelpnanna

Selfoss gerði markalaust jafntefli við HK/Víkingi í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.Með stiginu tryggði Selfoss sér sjötta sæti deildarinnar en eins og fram kom í samtali við Gunnar Borgþórsson þjálfara liðsins setti liðið sér það markmið að komast einu sæti ofar. „Við settum okkur líka annað markmið, að vera efstar af þessum fimm liðum í neðri hlutanum.

Sindri og Karitas valin í landsliðið

Sindri Pálmason og Karitas Tómasdóttir hafa verið valin í U19 ára landslið karla og kvenna í knattspyrnu sem leika munu í Svíþjóð og Búlgaríu á næstu dögum.Sindri Pálmason var valinn í U19 landslið Íslands sem tekur þátt í alþjóðlegu knattspyrnumóti  í Svíþjóð 16.–22.

Æfingatafla Frjálsíþróttadeildar veturinn 2013-2014

Hópur 1 - Fædd 2006, 2007 og 2008 Mánudaga kl. 16:00-16:50 Íþróttahúsinu Iðu Laugardaga kl 10:00- 11:00  Íþróttahúsinu Iðu Þjálfari: Ágústa Tryggavdóttir, íþróttafræðingur, s.

2. flokkur skorar á meistaraflokk

Strákarnir í 2. flokki á Selfossi hafa skorað meistaraflokk kvenna á hólm í söngeinvígi á lokahófi knattspyrnudeildar Selfoss laugardaginn 21.

Tap gegn Leiknismönnum

Selfyssingar þurftu að láta í minni pokann þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið í gær. Eins og oft áður í viðureignum liðanna var um fjörugan leik að ræða.

Vel heppnað Brúarhlaup

Það voru nærri 400 hlauparar og hjólreiðamenn sem tóku þátt í 23. Brúarhlaupi Selfoss á laugardaginn. Keppendur voru ræstir á Ölfusárbrú og fóru mislanga vegalengd að lokamarkinu við Sundhöllina.Teitur Örn Einarsson og Helga Margrét Óskarsdóttir sigruðu í 2,5 km hlaupi.Steinn Jóhannsson og Sigurlín Birgisdóttir sigruðu í 5 km hlaupi.Guðni Páll Pálsson og Eva Ólafsdóttir sigruðu í 10 km hlaupi.Róbert Gunnarsson og Margrét Elíasdóttir sigrðuðu í hálfmaraþoni.Þórir Erlingsson og Ásdís Ágústsdóttir í 5 km hjólreiðum.Öll úrslit og tíma keppenda má finna á .

Við ofurefli að etja

Selfoss mætti ofjörlum sínum í Garðabæ á laugardag þegar liðið sóttu Íslandsmeistara Stjörnunnar heim í Pepsi deildinni. Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en eftir það var Stjarnan sterkari og skoraði þrjú mörk fyrir leikhlé.

Frjálsíþróttaæfingar í yngri flokkum byrja 16. september

Frjálsíþróttaæfingar hjá krökkum fædd 2000 og yngri byrja mánudaginn 16. september. Dreifibréf með æfingartímum verður borið út í öll hús í Árborg í vikunni.

ÍBV sigraði Ragnarsmótið

ÍBV fór með sigur á Ragnarsmótinu sem lauk núna seinnipartinn. Höfðu þeir betur gegn ÍR í úrslitaleik 30-29 eftir æsispennandi lokamínútur.Markahæstir hjá ÍBV voru Andri Heimir Friðriksson með 11 mörk og Róbert Aron Hostert með 6 mörk.

Ragnarsmótið - dagur 3

Í fyrri leik kvöldins mættust heimamenn í Selfoss og ÍR, úr varð hörkuleikur sem endaði með sigri ÍR 24-25 eftir að Selfoss hafði leitt í hálfleik með 13 mörkum gegn 11.Markaskorarar Selfoss voru Andri Hrafn Hallsson 6 mörk, Sverrir Pálsson 5, Hörður Másson 3, Ómar Helgason 3, Ómar Magnússon 3, Jóhannes Eiríksson 2, Árni Felix Gíslason 1 og Magnús Magnússon 1.Markaskorarar ÍR voru Arnar Birkir Hálfdánarson 6 mörk, Björgvin Hólmgeirsson 4, Sturla Ásgeirsson 3, Sigurður Magnússon 3, Davíð Georgsson 2, Kristinn Björgúlfsson 2, Sigurjón Björnsson 2, Guðni Kristinsson 1, Daníel Guðmundsson 1 og Jón Heiðar Gunnarsson 1.Seinni leikur kvöldsins var viðureign ÍBV og Gróttu, ÍBV hafði þar betur 32-26 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 17-11.Markaskorarar ÍBV voru Andri Friðriksson 7 mörk, Theodór Sigurbjörnsson 7, Róbert Aron Hostert 6, Grétar Eyþórsson 3, Svavar Kári Grétarsson 3, Dagur Arnarsson 2, Magnús Stefánsson 1, Filip Scepanovic 1, Agnar Smári Jónsson 1 og Guðni Ingvarsson 1.Markaskorarar Gróttu voru Vilhjálmur Hauksson 9 mörk, Óli Björn Jónsson 4, Þráinn Jónsson 3, Jökull Finnbogason 3, Aron Pálsson 1, Alex Ragnarsson 1, Þorgeir Davíðsson 1, Kristján Karlsson 1, Aron Jóhannsson 1, Einar Kristinsson 1 og Hjalti Hjaltason 1.Lokaniðurstaða í riðlunum tveimur, eftir leiki kvöldsins, er:A-riðill Ír 4 stig HK 2 stig Selfoss 0 stigB-riðill ÍBV 4 stig Afturelding 2 stig Grótta 0 stigÁ morgun, laugardag 7.sept, mætast: Kl.