Fréttir

Tap í 2. flokki

Leikmenn 2.flokks sóttu Stjörnuna heim um síðustu helgi. Stóðu strákarnir sig með ágætum þangað til 15 mínútur voru eftir af leiknum en þeim kafla tapaði lið með níu marka mun, 13-4.

Sigur og tap í 4. flokki

Bæði lið 4. flokks karla léku í gær. 97 liðið vann KR-inga sannfærandi 30-20 en 98 liðið tapaði gegn HK 22-30.97 strákarnir byrjuðu frábærlega.

3.B tapaði

Selfoss-2 mætti KR í í 3. flokki í gær. Liðið var fáliðað að þessu sinni og náði ekki að sigra KR-ingana. Leikurinn var nokkuð góður á löngum köflum en KR-ingar stungu af í lokin og sigruðu 30-18.KR-ingar náðu forystu í upphafi leiks 4-1 en eftir það hélst leikurinn jafn alveg fram að hálfleik þar sem staðan var 14-11.

2. flokkur loksins með sigur

Seltirningar sóttu Selfyssinga heima á fimmtudagskvöldið síðastliðið. Voru gestirnir talsvert sigurstranglegri fyrir leik enda drekkhlaðnir landsliðsmönnum.

Dregið í Símabikarnum í karla og kvennaflokki

Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit í símabikar karla og kvenna. Bæði Selfoss liðin voru i dráttinum og fengu strákarnir ÍBV heima og stelpurnar gífurlega erfiðan leik gegn bikarmeisturum Val heima.

Jafntefli í 3. flokki

Strákarnir í 3. flokki mættu Frömurum í Vallaskóla í gærdag. Eftir mikinn baráttuleik þar sem Selfoss leiddi mest allan tímann urðu lokatölur 21-21 jafntefli.Leikurinn einkenndist af mjög góðum varnarleik báðum megin en liðin áttu erfitt með að skora, sérstaklega í fyrri hálfleik.

Upphitun fyrir FH - Selfoss í N1- deild kvenna

Á laugardaginn 26. janúar klukkan 13:30 leikur Selfoss gegn FH í Kaplakrika í N1-deild kvenna. Það verður á brattan að sækja en FH vann fyrri leikinn 21-28 á Selfossi eftir að staðan var 11-14 í hálfleik.

Fimm "nýjir" leikmenn til Selfoss

Undanfarið hafa 5 leikmenn bæst inn í æfingarhóp mfl. karla í handbolta. Allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið upp úr unglingarstarfinu á Selfossi.

Fimm "nýjir" leikmenn til Selfoss

Undanfarið hafa 5 leikmenn bæst inn í æfingarhóp mfl. karla í handbolta. Allir eiga þeir það sameiginlegt að hafa komið upp úr unglingarstarfinu á Selfossi.

Selfoss-2 frábærir í 3. flokki

Síðastliðinn sunnudag mættu KR-ingar í heimsókn og léku gegn Selfoss-2 í 3. flokki. Liðin mættust fyrr í vetur og unnu KR-ingar þá nokkuð sannfærandi á heimavelli.