Fréttir

Þrír Selfyssingar til Danmerkur

Þrír Selfyssingar eru í U-18 ára landsliði karla sem leikur þrjá æfingaleiki við Dani í Danmörku dagana 4.-6. apríl. Þetta eru nýkrýndu bikarmeistararnir Elvar Örn Jónsson, Hergeir Grímsson og Ómar Ingi Magnússon. Þjálfari liðsins er Selfyssingurinn Einar Guðmundsson.Við óskum strákunum til hamingju og góðs gengis í Danmörku.

Ungbarnasund - Guggusund

Næstu námskeið í ungbarnasundi Guggu hefjast í Sundhöll Selfoss fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. mars.Í boði eru margir hópar:Byrjendur 0-7 mánaða2.

Hóf fyrir bikarmeistarana í Tryggvaskála

Tómas Þóroddsson og Fannar Geir Ólafsson, sem reka Kaffi Krús og Tryggvaskála, buðu bikarmeisturum 3. flokks í handknattleik í humarsúpu í Tryggvaskála sl.

Dagný í byrjunarliði Íslands

Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður knattspyrnuliðs Selfoss, er í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag, miðvikudag, á .

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur Sunddeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 12. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Boðið verður upp á kaffiveitingar og eru allir velkomnir.Sunddeild Umf.

Frábært fótboltamaraþon 5. flokks

Strákarnir í 5. flokki spiluðu fótbolta samfleytt í átta klukkustundir laugardaginn 22. febrúar og var þetta fjáröflun strákanna fyrir N1 mótið sem fram fer á Akureyri í sumar.

Selfyssingar bikarmeistarar

Strákarnir okkar í 3. flokki urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik eftir sannfærandi sigur á Fram 27-24.Það var ljóst frá upphafi hvert stefndi í leiknum.

Umfjöllun um 3. flokk

Þeir sem fylgjast með handbolta á Selfossi hafa veitt athygli góðum árangri strákanna í 3. flokki.Þeir spila í 1. deild í Íslandsmótinu og eru í efsta sæti deildarinnar þegar þetta er skrifað, hafa einungis tapað einum leik eftir fjórtán umferðir.Auk þess eru þeir komnir í úrslit í bikarkeppni HSÍ. Þar lögðu þeir fyrst KA auðveldlega í Vallaskóla 42:18, síðan HK með einu marki 34:35 á útivelli  og loks Hauka 19:21 á útivelli.