26.08.2014
Íslenska unglingalandsliðið í handknattleik, U-18, tryggði sér í vikunni sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Þeir lentu í 9. sæti á Evrópumótinu sem fram fór í Póllandi, unnu 5 leiki gerðu eitt jafntefli og töpuðu aðeins einum leik.Ísland hefur ekki átt lið á HM U-19 síðan 2009 þegar Selfyssingurinn Einar Guðmundsson, núverandi þjálfari, var með liðið sem vann silfurverðlaun í Túnis.Fjallað var um mótið á .---Selfyssingarnir Einar og Ómar Ingi Magnússon
Mynd: Umf.
25.08.2014
Max Odin Eggertsson er í U19 ára landsliðinu sem sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Norður Írum í Belfast 3. og 5. september. Auk þess er Selfyssingurinn Sindri Pálmason í hópnum en hann leikur sem kunnugt er með Esbjerg í Danmörk.Fjórir leikmenn Selfoss, Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir, voru boðaðar á æfingar U19 landsliðsins í seinustu viku.
25.08.2014
Laugardaginn 30. ágúst fer fram stærsti leikur sem knattspyrnulið á Suðurlandi hefur tekið þátt í þegar Selfoss mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu.Leikurinn hefst kl.
25.08.2014
Á laugardag fóru strákarnir á Ísafjörð þar sem þeir mættu heimamönnum í BÍ/Bolungarvík.Það er skemmst frá því að segja að flugþreytan hefur haft áhrif á strákana sem náðu sér vart á strik í leiknum.
24.08.2014
Æfingar hjá Taekwondodeildinni á Selfossi hefjast að nýju á morgun, mánudaginn 25. ágúst. Æft verður á sömu tímum og á vorönn.Skráning er hafin í skráningar- og greiðslukerfinu Nóra. Ef gengið er frá skráningu og greiðslu fyrir 15.
23.08.2014
Aftur verður boðið upp á risapott í enska boltanum á laugardaginn og aftur verða rúmar 215 milljónir í pottinum (13 milljónir SEK).Getraunakaffið er opið í Tíbrá alla laugardaga í vetur milli kl.
22.08.2014
Eins og undanfarin haust vinnur fimleikadeildin hörðum höndum að því að koma stundaskrá vetrarins heim og saman.Skráning gekk vel en vegna fjölda iðkenda eru smávægileg vandræði að hnýta síðustu endana. Við gerum okkar besta en sjáum, því miður, fram á að geta ekki hafið æfingar mánudaginn 25.
22.08.2014
Æfingar hjá handknattleiksdeild Selfoss hefjast samkvæmt tímatöflu mánudaginn 25. ágúst. Upplýsingar um tímasetningar má finna á og í auglýsingu í Dagskránni.Allar skráningar fara fram í gegnum .
22.08.2014
Sá skemmtilegi og líklega einstaki atburður átti sér stað á JÁVERK-vellinum á Selfossi í gærkvöldi að feðgar dæmdu leik Árborgar og Skínanda í 4.
22.08.2014
Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með íslenska landsliðinu þegar það tapaði fyrir Dönum í undankeppni HM í gær. Lokatölur urðu 0-1 eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.