Fréttir

VIP-miðar á bikarúrslitaleikinn

Ennþá eru til sölu nokkrir VIP miðar á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar sem fram fer á morgun kl. 16:00. Fyrir kr. 3.000 færðu sætaferð, miða á leikinn og veitingar í hálfleik.Einnig er hægt að fá VIP miða á kr.

Upplýsingar um sætaferðir

Sætaferðir með Guðmundi Tyrfingssyni á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar fara frá Hótel Selfossi kl. 14:00.Rúturnar stoppa við N1 í Hveragerði á leiðinni til Reykjavíkur um kl.

Æfingar í júdó

Æfingar í júdó verða á sama tíma og í fyrra í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöllinni). Æfingar hefjast af fullum krafti 1.

Upphitun í Intersport

Það verður mikið líf og fjör í verslun Intersport á Selfossi í kvöld þar sem hitað verður upp fyrir bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar á laugardag.Verslunin verður opin milli kl.

Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014

Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar?Okkur vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15.

Viltu fara alla leið með Selfoss?

Langar þig að halda laugardaginn 30. ágúst hátíðlegan og fara alla leið með stelpunum okkar?Hægt er að kaupa miða á bikarúrslitaleikinn, veitingar í VIP-stúku Laugardalsvallar í hálfleik, kvöldverð á Hótel Selfoss og dansleik á einungis kr.

Verðlaunahafar á Unglingalandsmótinu

Keppendur af sambandssvæði Héraðssambandsins Skarphéðins stóðu sig frábærlega á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina.

Skráning hafin í júdó

Búið er að opna fyrir skráningu í júdó fyrir veturinn 2014-2015. Allar skráningar fara í gegnum .Hér má einnig finna upplýsingar um .

Selfoss laut í blautt grasið

Selfoss tapaði 1-2 þegar Breiðablik kom í heimsókn á blautan JÁVERK-völlinn í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í gær.Blikar skoruðu eina mark fyrri hálfleiks og bættu öðru við á upphafsmínútum þess síðari.

Ný hópaskipting í sundi

Nú er búið að opna fyrir skráningar hjá Sunddeild Umf. Selfoss í gegnum. Á síðu sunddeildarinnar má einnig finna upplýsingar um og .Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á hópaskiptingu í sundi til að koma sem best til móts við fjölbreyttar óskir iðkenda. Hér fyrir neðan má lesa sér til um uppbyggingu hvers hóps fyrir sig.Gull Hópur – 13+ Þetta er keppnishópurinn okkar.