Fréttir

Frábær viðbót í þjálfarateymi Selfoss

Fimleikadeild Selfoss hefur ráðið til sín danskan þjálfara í fullt starf. Hann heitir Mads Pind Jensen er 21 árs og kemur frá Danmörku.

Sigur hjá strákunum, tap hjá stelpunum í fyrstu umferð

Báðir meistaraflokkarnir í handbolta spiluðu sinn fyrsta leik á tímabilinu um helgina.Strákarnir byrjuðu á heimaleik og unnu góðan sigur á Hömrunum frá Akureyri 29-20.

Landsliðsæfingar unglinga í júdó

Í vikunni tóku júdókapparnir Egill Blöndal, Grímur Ívarsson og Úlfur Böðvarsson þátt í landsliðsæfingum fyrir Opna sænska mótið í aldursflokkunum U18 (15-17 ára) og U21 (15-20) sem haldið verður 27.

Handboltavertíðin að byrja - strákarnir hefja leik

Handboltavertíðin rúllar formlega af stað á morgun, föstudaginn 19. september, þegar meistaraflokkur karla tekur á móti Hömrunum í 1.

Íþróttaskóli barnanna haust 2014

Íþróttaskóli barnanna er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla á Selfossi. Kennt er á sunnudögum í tveimur hópum.Fyrri hópurinn er frá 10:00-10:50 fyrir börn fædd 2012 og 2013.Seinni hópurinn er frá 11:00-11:50 fyrir börn fædd 2010 og 2011.Skráning fer fram á staðnum.

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.

Strákunum spáð sæti í umspili

Árleg spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna í Olísdeildunum og 1. deild í handbolta var birt í gær.Selfoss er spáð tíunda sæti í Olísdeild kvenna en átta liða úrslitakeppni fer fram í vor að lokinni deildarkeppninni.Í 1.

Selfyssingar skoruðu fyrir bæði landsliðin

Selfyssingar hafa farið mikinn með A-landsliðum Íslands í knattspyrnu seinustu daga og skoruðu fyrsta markið í öruggum 3-0 sigrum liðanna.Selfyssingarnir Dagný Brynjarsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir komu báðar við sögu í sigri íslenska kvennalandsliðsins á Ísrael í undankeppni HM.

Stelpurnar spiluðu við Færeyinga – Olísdeildin hefst á laugardag

Stelpurnar okkar tóku á móti Vági Bóltfelag frá Færeyjum í skemmtilegum æfingaleik í Vallaskóla á föstudag. VB eru deildarmeistarar í Færeyjum og með flott lið sem m.a.

Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 29. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á hinum stigunum. Nám allra stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar.Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina.