29.05.2014
Yngri flokkaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Vallaskóla sl. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur 4.-6.
29.05.2014
Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið á Hvolsvelli 13. maí sl. Umf. Selfoss var eitt af sex félög af svæðinu sem sendu samtals 75 keppendur til leiks, 32 af þeim voru 10 ára og yngri.Sagt var frá mótinu í fréttum vikunnar.
28.05.2014
Héraðsmót HSK í sundi verður haldið í Þorlákshöfn þriðjudaginn 3. júní 2014. Upphitun hefst kl. 17:15 og keppni kl. 18:00.
28.05.2014
Stelpurnar okkar sýndu loks sitt rétta andlit og lönduðu öruggum sigri á útivelli gegn Aftureldingu í gær.Lokatölur í leiknum urðu 3-0.
27.05.2014
Ellefu leikmenn skrifuðu undir samninga við Handknattleiksdeild Selfoss nú í kvöld. Allir þessir leikmenn eru aldir upp hjá félaginu en þarna eru ungir og efnilegir strákar sem eru að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki sem og eldri reynsluboltar sem hafa spilað fjölda leikja fyrir Selfoss.Stjórn handknattleiksdeildarinnar er að vonum ánægð með undirskriftir þessara leikmanna sem er liður í áframhaldandi uppbyggingu liðsins og sýnir góðan afrakstur af unglingastarfi félagsins.
27.05.2014
Selfyssingar fengu skell þegar þeir mættu liði Stjörnunnar í Borgunarbikarnum í gær. Selfyssingar sáu aldrei til sólar í leiknum sem lauk með því að Stjarnan skoraði öll sex mörk leiksins.Fjallað er um leikinn á vef . .
26.05.2014
Síðastliðinn sunnudag var haldið hóf í Tíbrá þar sem Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Daníel Jens Pétursson voru heiðruð vegna Norðurlandameistaratitla sinna í taekwondo.
26.05.2014
Handboltaskóli Umf. Selfoss verður í tvær vikur í sumar frá þriðudegi 10. júní til föstudags 20. júní.Tvískipt verður á námskeiðin eftir aldri.
26.05.2014
Fimmta Grýlupotthlaup ársins 2014 fór fram í roki og rigningu á Selfossvelli laugardaginn 24. maí. Alls tók 91 hlaupari þátt að þessu sinni og náði Helga Margrét Óskarsdóttir að hlaupa hraðast af stelpunum á tímanum 3,48 mín.
26.05.2014
Selfyssingar tóku á móti Þrótturum í 1. deildinni sl. föstudag. Eftir markalausan fyrri hálfleik blésu Selfyssingar til stórsóknar í upphafi seinni hálfleiks.