Fréttir

Nýtum tækifærin núna – skoðanir ungs fólks

UMFÍ er að fara af stað með nýtt verkefni sem heitir. Markmið verkefnisins er að fá fólk saman úr ungmennafélagshreyfingunni, bæði stjórnendur og ungt fólk sem starfið er hugsað fyrir.

Gyða Dögg akstursíþróttakona ársins

Lokahóf Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands fór fram í Turninum í Kópavogi um helgina og tóku Elmar Darri Vilhelmsson og Gyða Dögg Heiðarsdóttir á móti verðlaunum fyrir glæsilegan árangur sumarsins.Elmar Darri sem var að keyra unglingaflokkinn í fyrsta sinn í sumar gerði sig lítið fyrir og sigraði uppskar Íslandsmeistaratitil í flokknum.Gyða Dögg varði Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki og var einnig valin akstursmaður ársins hjá MSÍ í kvennaflokki.Stórkostlegur árangur hjá þessu flotta unga fólki og verður virkilega gaman að fylgjast með þeim í mótokrossinu á næstu árum.mrm---Mynd með frétt: Gyða Dögg með viðurkenningu sem aksturskona ársins. Mynd fyrir neðan: Gyða Dögg (í miðju) og Elmar Darri (í miðju) með sigurlaun sín. Ljósmyndir: Umf.

Tylft landsliðsmanna frá Selfossi

Tólf leikmenn Selfoss tóku þátt í æfingum á vegum Handknattleikssambands Íslands um helgina auk þriggja Selfyssinga sem voru með .HSÍ valdi í fyrsta skipti landsliðshóp fyrir.

Selfyssingar mæta Víkingum

Í gær var dregið í 16 liða úrslit Coca-Cola bikars karla í handbolta og munu Selfyssingar sækja 1. deildarlið Víkings heim í Víkina í Fossvogi.Aðrar viðureignirnar eru eftirfarandi:ÍR – AftureldingHK - StjarnanÍBV2 – HaukarFjölnir 2 – FramHK2 – GróttaAkureyri – FHAkureyri 2 - ValurLeikirnir fara fram 4.

Chanté Sandiford semur við Selfoss

Bandaríski markvörðurinn Chanté Sherese Sandiford hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Selfoss um eitt ár og mun leika með liðinu í 1.

Handboltakappar framtíðarinnar

Þessir hressu strákar tóku þátt í fyrsta móti vetrarins hjá 8. flokki sem fram fór á Seltjarnarnesi um seinustu helgi. Þeir sýndi glæsilega takta á vellinum og eiga greinilega framtíðina fyrir sér. Ljósmynd frá foreldrum Umf.

Naumur ósigur gegn toppliðinu

Selfoss lá á útivelli gegn toppliði Fram í Olís-deildinni á laugardag. Lokatölur í jöfnum og skemmitlegum leik urðu 25-23 eftir að staðan í hálfleik var 12-10 fyrir heimakonur.Markaskorun Selfyssinga: Hrafnhildur Hanna 12 mörk, Adina 5, Perla Ruth 3 og Dijana, Kristrún og Carmen skoruðu allar 1 mark.

Kristrún Rut og Katrín Ýr skrifa undir

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Katrínu Ýr Friðgeirsdóttur og Kristrúnu Rut Antonsdóttur, tvær af reyndustu leikmönnum félagsins, um að leika með liðinu í 1.

Stefán Ragnar framlengir við Selfoss

Miðvörðurinn Stefán Ragnar Guðlaugsson, fyrirliði Selfyssinga í Inkasso-deildinni í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2018.Stefán Ragnar skrifaði undir tveggja ára samning við Selfoss í fyrra, en með nýja samningnum framlengir hann við félagið til eins árs til viðbótar.Stefán fór vel af stað með Selfyssingum í sumar en meiddist svo illa á hné í leik gegn Huginn á Seyðisfirði um miðjan júlí.

Námskeið fyrir ungt fólk

Evrópa unga fólksins (EUF) styrkir þá sem starfa í æskulýðsgeiranum eða eru virkir í félögum ungs fólks til að sækja námskeið á vegum systurskrifstofa Evrópu unga fólksins víða í Evrópu.