Fréttir

Mjaltavélin - Stuðningsmannaklúbbur handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild Selfoss býður til sölu sérstök árskort, , sem gilda á alla deildarleiki karla og kvenna á heimavelli í vetur.Mikið er innifalið í þessum kortunum t.d.

Vetrarstarfið hafið hjá knattspyrnukrökkum

Í gær fór lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fram á JÁVERK-vellinum. Um leið fóru fram flokkaskipti og hefjast æfingar á nýjum tímum og í nýjum flokkum í dag, mánudaginn 12.

Stál í stál á JÁVERK-vellinum

Selfyssingar héldu hreinu á heimavelli gegn Þór/KA þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni í gær. Raunar fór svo að hvorugu liðinu tókst að skora þrátt fyrir aragrúa marktækifæra á báða bóga.

Eltingaleikur hjá stelpunum

Stelpurnar okkar léku fyrsta leik sinn í Olís-deildinni á þessu keppnistímabili þegar þær tóku á móti Fram á laugardag.Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en í stöðunni 10-10 fór allt í baklás hjá heimastelpum og skoruðu gestirnir seinustu fimm mörk hálfleiksins.

Fátt markvert hjá strákunum

Selfoss og Fram mættust í markalausum leik í Inkasso-deild karla á JÁVERK-vellinum á föstudag. Það var fátt um fína drætti í leiknum og engu við það að bæta.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Að loknum leiknum eru Selfyssingar í 8.

Keppni í Olís-deildinni fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hefur veitt handknattleiksdeild Selfoss undanþágu til keppni í íþróttahúsi Vallaskóla á keppnistímabilinu 2016-2017.HSÍ barst undanþágubeiðni frá handknattleiksdeild Selfoss þann 1.

Sannfærandi sigur hjá strákunum

Selfyssingar sigruðu sinn fyrsta leik í Olís deild karla þegar þeir lögðu Aftureldingu með sannfærandi hætti á útivelli í gær.Leikurinn var jafn í byrjun en fljótlega sigu heimamenn fram úr og leiddu 6-4 eftir 10 mínútur.

Handboltavertíðin hafin

Eitt af einkennum haustsins er að þá fer Íslandsmótið í handbolta af stað. Eins og Sunnlendingar allir vita spila báðir meistaraflokkar Selfoss í Olís-deildinni á komandi tímabili og hófst fjörið í gær þegar strákarnir unnu góðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ.

Opið fyrir umsóknir í Íþróttasjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Íþróttasjóð Mennta- og menningarmálaráðuneytis. Ungmenna- og íþróttafélög og aðrir sem starfa að íþróttamálum og útbreiðslu eða fræðsluverkefnum og rannsóknum á sviði íþrótta geta lagt inn umsókn um styrk úr sjóðnum fyrir næsta ár.Umsóknarfrestur er til 1.

Fyrsti leikur vetrarins hjá strákunum

Meistaraflokkur karla hefur leik í Olísdeildinni fimmtudaginn 8. september klukkan 19:30. Strákarnir byrja á útivelli gegn gríðarsterku liði Aftureldingar sem lék til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili.Nokkrar breytingar hafa orðið á okkar liði frá síðasta tímabili.