Fréttir

Júdóæfingar í Sandvíkursalnum

Vetrarstarfið hjá júdódeild er að hefjast í íþróttasalnum í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöll Selfoss). Fyrstu æfingar vetrarins eru í dag, fimmtudaginn 1.

Æfingar í fimleikum hefjast í dag

Vetraræfingar hjá fimleikadeild Selfoss hefjast í dag, fimmtudaginn 1. september. Foreldrar og forráðamenn hafa þegar fengið tölvupóst með upplýsingum um æfingahópa, þjálfara og tímasetningu æfinga.Ef foreldrar hafa ekki fengið neinn póst eða önnur viðbrögð frá fimleikadeildinni er velkomið að senda póst á Evu Þórisdóttur, yfirþjálfara deildarinnar á póstfangið .---Iðkendur í meistaraflokki hafa alist upp í hvetjandi og skemmtilegu umhverfi fimleikadeildar Selfoss en fimm einstaklingar úr þessum hópi æfa nú fyrir Evrópumótið sem fer fram í október. Ljósmynd: Umf.