09.05.2017
Lokahóf handknattleiksakademíu Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 4. maí þar sem Margrét Óskarsdóttir töfraði fram dýrindis veislu fyrir þetta efnilega íþróttafólk.
08.05.2017
Strákarnir á eldra ári í 5. flokki urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta þriðja árið í röð. Þeir tóku þátt í fimm mótum í vetur þar sem spilaðir voru fjórir leikir í hvert skipti og gerðu þeir sér lítið fyrir og unnu 19 af 20 leikjum vetrarins.Glæsilegur árangur hjá Stefáni Árnasyni og strákunum hans.---Efri röð f.v.
08.05.2017
Selfyssingar tryggðu sæti sitt í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili með því að sópa KA/Þór úr einvíginu en Selfoss vann úrslitaeinvígið 3-0.
08.05.2017
Laugardaginn 13. maí munu stelpurnar hefja leik í 1. deildinni þegar þær taka á móti Þrótti Reykjavík á JÁVERK-vellinum klukkan 14:00.Skorum á þig að mæta á völlin og vera með læti í stúkunni.
08.05.2017
Selfyssingar hófu leik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu þetta sumarið með sigri á nýliðum ÍR á heimavelli. Lokatölur urðu 1-0.Leikurinn fór vel af stað á glæsilegum JÁVERK-vellinum.
05.05.2017
ÍSÍ býður upp á námskeið fyrir fararstjóra í íþróttaferðum í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 10. maí. Þátttaka er öllum heimil án endurgjalds á meðan húsrúm leyfir en námskeiðið mun fara fram á 3.
04.05.2017
Á morgun, föstudag kl 19:15 munu strákarnir hefja leik í Inkasso deildinni í knattspyrnuMótherjarnir í fyrsta leik eru nýliðar ÍRHlökkum til að fá ykkur á JÁVERK-völlinn
04.05.2017
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss verður haldið á Hótel Selfoss laugardaginn 20. maí. Ef þú hefur mætt á leik í vetur, átt vin eða ættingja sem styður Selfoss, hefur áhuga á handknattleik eða hreinlega elskar að skemmta þér með skemmtilegu fólki þá átt þú erindi á þennan viðburð.Líkt og undanfarin ár verður verðlaunaafhending, skemmtiatriði, uppboð, happadrætti og dansleikur.
04.05.2017
Síðasta mót vetrarins í 5. flokki kvenna fór fram í Vestmannaeyjum helgina 28.-30. apríl. Stelpurnar okkar stóðu sig gríðarlega vel og enduðu sem sigurvegarar í 2.
04.05.2017
Selfoss gerði góða ferð norður á Akureyri í gær þegar liðið vann KA/Þór í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í Olís-deild kvenna næsta tímabil.