Fréttir

Selfyssingar leika til undanúrslita í dag

Í fyrsta sinn í handboltasögunni á Selfossi er meistaraflokkur kvenna kominn í undanúrslit í Coca Cola bikarkeppni HSÍ eða Final Four úrslitahelgina sem fram fer í Laugardalshöllinni.Stelpurnar okkar spila við Stjörnuna í dag og hefst leikurinn kl.

Fjórir einstaklingar sæmdir silfurmerki Selfoss

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær. Á fundinum var sitjandi stjórn öll endurkjörin en hana skipa Helgi Sigurður Haraldsson formaður, Svanhildur Bjarnadóttir gjaldkeri og Þuríður Ingvarsdóttir ritari ásamt meðstjórnendunum Dýrfinnu Sigurjónsdóttur, Helgu Sigurðardóttur, Höllu Baldursdóttur og Thelmu Björk Einarsdóttur sem jafnframt er fulltrúi iðkenda 16-25 ára.Í skýrslu stjórnar kom fram að árið 2016 var glæsilegt starfsár hjá deildinni, bæði innan vallar sem utan.

Aðalfundur fimleikadeildar 2017

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 28. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Fimleikadeild Umf.

Ósigur á Ásvöllum

Þrátt fyrir ágætis baráttu á köflum tapaði Selfoss stórt fyrir Haukum í Olís-deild karla í handbolta á föstudag þegar liðin mættust á Ásvöllum.

Mikið fjör á Nettómótinu

Nettómótið var haldið um helgina í íþróttahúsinu  Iðu á Selfossi. Þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið en í ár tóku rúmlega 150 krakkar þátt á mótinu.Það voru 16 lið sem kepptu frá sex félögum en það voru Afturelding, Björk, Gerpla, Rán, Stokkseyri og heimaliðið Selfoss.

Framtíðin er björt hjá Selfyssingum

Þetta var stór dagur fyrir Guðjón Baldur Ómarsson, Pál Dag Bergsson og Alexander Hrafnkelsson þegar Selfyssingar sóttu Hauka heim sl.

Aðalfundur júdódeildar 2017

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 27. febrúar klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Júdódeild Umf.

Aðalfundur sunddeildar 2017

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 27. febrúar klukkan 18:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir Sunddeild Umf.

Námskeið í Ólympíu

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16.

Final Four - forsala miða

Í fyrsta sinn í sögu handbolta á Selfossi er meistaraflokkur kvenna kominn í Final Four.Selfossstelpur spila við Stjörnuna í undanúrslitum Coca Cola bikarkeppni HSÍ næstkomandi fimmtudag klukkan 17:15.Forsala miða verður í Tíbrá og verslun Baldvins og Þorvaldar.Mikilvægt er að Selfyssingar kaupi miða á þessum stöðum því þá rennur allur ágóði beint til handknattleiksdeildar Selfoss sem hann gerir einnig ef keypt er á neðangreindum linkum: (kr.