Fréttir

Aðalfundur handknattleiksdeildar 2017

Aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 30. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir, Handknattleiksdeild Umf.

Hlaup, hlaupameiðsli og forvarnir

Fræðslufundur Frískra Flóamanna verður haldinn fimmtudaginn 23. mars í Tíbrá á Selfossi kl. 20:00. Fyrirlesari er Helga Þóra Jónsdóttir, sjúkraþjálfari hjá Afli sjúkraþjálfun.

Að stjórna íþróttafélagi - Ekkert mál?

Er mikið mál að stjórna íþróttafélagi?  og Háskóli Íslands fjalla um málið á sameiginlegri ráðstefnu sem ber heitið Að stjórna íþróttafélagi - Ekkert mál? og verður haldin föstudaginn 24.

UMFÍ | Umsóknarfrestur til 1. apríl

Umsóknarfrestur til að sækja um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands er til 1. apríl nk. Sjóðurirnn veitir styrki tvisvar á ári og seinni umsóknarfrestur ársins er til 1 október.Umsóknum skal skilað rafrænt á þar til gerðum umsóknareyðublöðum sem er að finna á fyrir 1.

Verkefnasjóður HSK úthlutar úr sjóðnun tvisvar á ári

Á héraðsþingi HSK laugardaginn 11. mars var reglugerð Verkefnasjóðs HSK breytt og nú verður úthlutað tvisvar á ári úr sjóðnum.

Enginn möguleiki gegn ÍBV

ÍBV vann afar þægilegan sigur á Selfossi í Olís-deildinni í gær. Leiknum lauk með níu marka sigri 27-36 þar sem gestirnir voru með leikinn í höndum sér frá upphafi til enda, staðan í hálfleik 11-20.

Grímur með gull og Egill með silfur í Þýskalandi

Það var glæsilegur árangur sem okkar menn náðu á Holstein Open í Þýskalandi um helgina. Selfyssingarnir Grímur Ívarsson, Egill Blöndal og Úlfur Þór Böðvarsson voru meðal þátttakenda á mótinu sem komu frá rúmlega tíu þjóðum þar á meðal Hollandi, Danmörku, Ítalíu, Belgíu og að sjálfsögðu Þýskalandi svo einhver séu nefnd.Gísli Vilborgarson reið á vaðið og innnbyrti fyrsta gullið og var það í -73 kg flokknum.

Strákarnir í 5. flokki standa sig með sóma

Strákarnir á eldra ári í 5. flokki (fæddir 2003) tóku þátt í fjórða móti vetrarins um sl. helgi.Selfoss 1 vann 1. deildina og tryggði sér með því Íslandsmeistaratitilinn í 5.

Héraðsþing HSK fór fram í Hveragerði

Rúmlega 100 manns mættu á héraðsþing HSK sem haldið var á Hótel Örk laugardaginn 11. mars. Fram kemur á að á þinginu var lögð fram vegleg ársskýrsla um störf sambandsins á liðnu ári, ásamt því að í skýrslunni eru stutt yfirlit um störf aðildarfélaga sambandsins.50 ár eru síðan ársskýrsla HSK kom fyrst út á prenti.

Selfyssingar sóttu dýrmæt stig norður

Selfyssingar náðu sér í afar dýrmæt stig í Olís-deildinni þegar þeir sóttu Akureyringa heim í gær. Strákarnir okkur unnu tveggja marka sigur 24-26 eftir að hafa leitt allan leikinn.Selfoss byrjaði leikinn af krafti og voru komnir 1-7 eftir tíu mínútur.